Fréttir

Matseðill vikunnar 1. - 4. des

Matseðill vikunnar 1. - 4. des

Hér kemur matseðill vikunnar. 1.des – þriðjudagur - steiktur fiskur 2.des. – miðvikudagur - hamborgari 3.des - fimmtudagur - snitsel 4.des. - föstudagur - drykkur og crossiant
Lesa fréttina Matseðill vikunnar 1. - 4. des
Matseðill vikunnar 23. - 27. nóv

Matseðill vikunnar 23. - 27. nóv

Matseðill vikunnar er: Mánudagur 23. nóv. -  soðinn fiskur og kartöflur Þriðjudagur 24. nóv. - Pylsupasta Miðvikudagur 25. nóv - Pottréttur Fimmtudagur 26. nóv. - Plokkfiskur Fösturdagur 27. nóv. -   Sveppasúpa og brauðbolla
Lesa fréttina Matseðill vikunnar 23. - 27. nóv
Föndurdagurinn fellur niður

Föndurdagurinn fellur niður

Í ljósi sóttvarnartilmæla yfirvalda og fjöldatakmarkana fellur hinn árlegi Jólaföndurdagur Dalvíkurskóla niður sem samkvæmt skóladagatali var áætlaður 27. nóvember. Nemendur munu hins vegar föndra með starfsmönnum skólans 10. desember á skólatíma (nánar um það síðar).
Lesa fréttina Föndurdagurinn fellur niður
Skólahald 23. - 27. nóvember

Skólahald 23. - 27. nóvember

Skólahald verður með óbreyttu sniði í næstu viku. Nemendur mæta kl. 8:00 og hætta kl. 12:00. Eins og staðan er í dag er ekki hægt að halda úti fullum skóladegi m.t.t. sóttvarna og þrifa á milli hópa. Stjórnendur eru að leita leiða til þess að kenna megi samkvæmt stundaskrá og vonandi finnum við laus…
Lesa fréttina Skólahald 23. - 27. nóvember
Zakaz zgromadzeń a dzieci

Zakaz zgromadzeń a dzieci

Szkoły i kluby sportowe powinny planować zajęcia, tak aby postępować zgodnie z instrukcjami władz dotyczącymi ograniczeń w zakresie zajęć szkolnych i zgromadzeń, w tym ograniczeń odnoszących się do liczby osób, przestrzeni i noszenia maseczek. Jednocześnie ważne jest, aby rodzice ograniczali liczbę…
Lesa fréttina Zakaz zgromadzeń a dzieci
Children and the restrictions on gatherings

Children and the restrictions on gatherings

Schools and athletic organisations carefully organise their schedules to comply with the authorities’ instructions restricting school activities and gatherings, including restrictions on numbers allowed to gather, divisions in schools and use of facemasks. It is extremely important that children’s p…
Lesa fréttina Children and the restrictions on gatherings
Fréttir frá skólastjórnendum

Fréttir frá skólastjórnendum

Kæru foreldrar Þá er þessari sérstöku skólaviku lokið. Við vorum svo óheppin að fá smit inn í samfélagið hjá okkur en með samstilltu átaki allra aðila virðist hafa tekist að ná böndum á veiruna. Við þurfum áfram að vera vakandi og passa upp á sóttvarnir til að minnka líkur á að veiran nái sér aftur…
Lesa fréttina Fréttir frá skólastjórnendum
Upplýsingar um skólahald næstu tvær vikurnar

Upplýsingar um skólahald næstu tvær vikurnar

Kæru foreldrarNokkrar breytingar verða á skólastarfinu a.m.k. næstu tvær vikur. Búið er að raða starfsfólki og nemendum niður í sóttvarnarhólf til að koma í veg fyrir að smit berist á milli í skólanum. Þetta hefur þau áhrif á skólastarfið að við þurfum að stytta skóladaginn lítillega. Skólinn byrjar…
Lesa fréttina Upplýsingar um skólahald næstu tvær vikurnar
Starfsdagur mánudaginn 2. nóvember

Starfsdagur mánudaginn 2. nóvember

Kæru foreldrar Starfsdagur verður á mánudag til að skipuleggja skólastarf komandi vikna. Við sendum frekari upplýsingar um skólastarfið á mánudag. Frístund verður lokuð. Með kveðju, skólastjórnendur
Lesa fréttina Starfsdagur mánudaginn 2. nóvember
Hertar sóttvarnarreglur

Hertar sóttvarnarreglur

Nú er orðið ljóst að frá og með miðnætti gilda hertar sóttvarnarreglur í samfélaginu. Eins og staðan er í dag vitum við ekki nákvæmlega hvaða áhrif þetta mun hafa á skólastarfið næstu vikurnar en von er á reglugerð frá yfirvöldum nú um helgina. Við látum ykkur vita um leið og við höfum fengið þessar…
Lesa fréttina Hertar sóttvarnarreglur
Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús með „grikk eða gott". Að teknu tilliti til þess að enn er í gildi neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 hvetjum við  foreldra og forráðamenn að halda upp á h…
Lesa fréttina Höldum hrekkjavöku eingöngu heima öryggisins vegna!

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla - fundargerð

Fundargerð aðalfundar Foreldrafélags Dalvíkurskóla Fundur haldinn rafrænt 14. Október 2020 klukkan 17:00. Fjórtán mættu á fundinn Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar Freyr Antonsson sagði frá starfi félagsins á árinu. Stjórnina skipuðu: Freyr Antonsson formaður, Jolanta Brandt gjaldkeri Ragnhildur Hara…
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla - fundargerð