Fréttir

Breyting á skólahaldi frá og með 25. mars

Ágætu foreldrar Í ljósi nýjustu tilmæla Almannavarna þarf að endurskoða skipulag skólastarfsins í Dalvíkurskóla frá og með miðvikudeginum 25. mars. Sóttvarnir eru forgangsmál hjá öllum í samfélaginu og eiga þær við alls staðar og alltaf. Hólfun skóla verður enn markvissari en verið hefur og tekið v…
Lesa fréttina Breyting á skólahaldi frá og með 25. mars

Upplýsingar um skólahald næstu daga

Komið þið sæl Vinsamlega kynnið ykkur efni þessa bréfs vel og fylgist vel með öllum fréttum sem berast frá skóla og settar verða inn á heimasíðu skólans. Staða mála getur breyst frá einum degi til annars og við munum reyna að upplýsa foreldra eins vel og við getum. Það hefur ekki farið fram hjá ne…
Lesa fréttina Upplýsingar um skólahald næstu daga

Samkomubann og skólahald í næstu viku

Í ljósi þess að samkomubann tekur gildi á mánudag biðjum við alla í skólasamfélaginu um að halda ró sinni og fylgjast vel með fréttum frá skólanum. Samkomubannið nær ekki til leik- og grunnskóla en við gerum ráð fyrir einhverjum breytingum á skólastarfinu á næstu vikum. Við vinnum í nánu sambandi v…
Lesa fréttina Samkomubann og skólahald í næstu viku

Upplýsingar vegna kórónuveiru COVID-19. Mötuneyti grunnskóla

Hér að neðan eru upplýsingar frá almannavörnum og aðgerðir skólans til að hindra smitleiðir í mötuneyti. Gripið hefur verið til margvíslegra varúðarráðstafana til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar COVID-19. Eitt af því sem huga þarf að eru mötuneyti leik- og grunnskóla. Almennt er smitleið kórón…
Lesa fréttina Upplýsingar vegna kórónuveiru COVID-19. Mötuneyti grunnskóla

Boðuð verkföll stéttarfélagsins Kjalar

Á mánudag og þriðjudag í næstu viku hefjast verkfallsaðgerðir stéttarfélagsins Kjalar ef ekki semst fyrir þann tíma. Tímasetningar verkfallanna er sem hér segir: Mánudaginn 9. mars og þriðjudaginn 10. mars 2020 (tveir sólarhringar) Þriðjudaginn 17. mars og miðvikudaginn 18. mars 2020 (tveir sólarhr…
Lesa fréttina Boðuð verkföll stéttarfélagsins Kjalar

Frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á…
Lesa fréttina Frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra
Upplýsingar vegna kórónuveirunnar

Upplýsingar vegna kórónuveirunnar

Við minnum á ráðleggingar landlæknis á heimasíðu embættisins í tengslum við kórónaveiruna: https://www.landlaeknir.is/koronaveira/  
Lesa fréttina Upplýsingar vegna kórónuveirunnar
Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna hvassviðris fyrir morgundaginn, föstudaginn 14. febrúar. Samkvæmt veðurspá er ekki gert ráð fyrir ofsaveðri á Dalvík þó svo að mikið hvassviðri verði allt í kringum Dalvík. Tekin hefur verið sú ákvörðun í samráði við viðbraðgsaðila að a…
Lesa fréttina Appelsínugul viðvörun
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Á þriðjudaginn næstkomandi, 11. febrúar verður alþjóðlegi netöryggisdagurinn haldinn hátíðlegur um heim allan. Við hjá Heimili og skóla og SAFT viljum hvetja alla skóla til að halda upp á daginn og ræða við nemendur um mikilvægi netöryggis. Hægt er að nálgast ýmislegt efni á heimasíðu okkar, www.sa…
Lesa fréttina Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Handbók fyrir aðstandendur

Mentor hefur gefið út leiðbeiningar sem hægt er að nálgast hér.
Lesa fréttina Handbók fyrir aðstandendur

Hvassviðri

Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er gul viðvörun í gildi fyrir Norðurland vegna hvassviðris. Veðrið mun ekki ganga niður fyrr en seinnipartinn í dag eða í kvöld. Mælst er til þess að forráðamenn hugi að heimferð sinna barna, sérstaklega þeirra yngri og sæki ef ástæða er til. Tekin verður ákvörðun um…
Lesa fréttina Hvassviðri

Samræmd próf í 9. bekk - Dagsetningar

  Dagsetningar samræmdu prófanna í 9. bekk eru eftirfarandi:  Vikudagur:                Dagsetning:  Námsgrein:  Mánudagur               10. mars        íslenska  Þriðjudagur               11. mars        stærðfræði  Miðvikudagur           12. mars         enska  Þriðjud. – fimmtud.  17.-19. m…
Lesa fréttina Samræmd próf í 9. bekk - Dagsetningar