Hópur áhugasamra nemenda úr 7.-8. bekk sem er í upplýsingatæknismiðju fór í heimsókn í Fab Lab smiðjuna í VMA í gær. Það var margt mjög áhugavert að sjá þar og eru margir úr hópnum ákveðnir í að fara þangað aftur fljótlega. Allar Fab Lab smiðjurnar bjóða upp á opnunartíma fyrir almenning þar sem einstaklingum gefst kostur á að nýta sér tæki og tækni smiðjanna með aðstoð starfsmanna á hverjum stað. Hvetjum við nemendur og foreldra til að nýta sér þá þjónustu. Á vefsíðu Fab Lab má finna frekari upplýsingar: http://fablab.is/index.html
#fablab #fablabak
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is