10. bekkur Dalvíkurskóla ætlar að selja skólapeysur en um er að ræða háskólaboli með og án hettu. Peysurnar verða merktar Dalvíkurskóla neðst á baki. Hægt verður að velja um tvo liti bláan og gráan.
Mátun og pöntun fer fram mánudaginn 26. febrúar og þriðjudaginn 27. febrúar í sal Dalvíkurskóla milli kl. 15 og 17 báða dagana.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is