Umsóknarfrestur um starf stærðfræðikennara á mið- og unglingastigi rann út 27. mars. Eftirtaldir sóttu um:
Guðrún Anna Óskarsdóttir, B.S. í náttúru- og umhverfisfræði og kennaranemi.
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, kennaranemi.
Hrafnhildur Þórólfsdóttir, grunnskólakennari.
Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson, háskólanemi.
Lilja Bjarnadóttir, M.Sc. í umhverfisverkfræði og framhaldsskólakennari.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is