Pabbar, mömmur – afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA
Aðgangseyrir er 1000 kr. Börn undir skólaaldri fá frítt.
10. bekkur selur veitingar í hléi.
Foreldrar eru beðnir að sýna því skilning að almennu sýningarnar eru ekki ætlaðar nemendum Dalvíkurskóla, sérstakar nemendasýningar eru á skólatíma miðvikudaginn 10. apríl.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is