Í kvöld keppa Þorsteinn Jakob og Þormar Ernir í 9. bekk í Músíktilraunum. Þeir kalla hljómsveitina sína TOR og hægt verður að fylgjast með á ruv.is. Við óskum þeim félögum góðs gengis. Hér er hægt að skoða hvaða hljómsveitir spila í kvöld og til að forvitnast meira um það sem strákarnir hafa verið að gera þá er hér kynningarsíða um hljómsveitina.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is