Fréttir

Bætt sjálfsmynd – betri líðan

Fræðslusvið Dalvíkurbyggðar býður foreldrum og öðrum áhugasömum í  Menningarhúsið Berg, þriðjudaginn nk. 29. október kl. 17:00 – 18:00. Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á Kvíðameðferðastöðinni verður með fræðsluerindi um leiðir til að bæta sjálfsmynd og líðan barna og unglinga.   Hvetjum a…
Lesa fréttina Bætt sjálfsmynd – betri líðan

Síðasta fréttabréf fyrir sumarlokun

Nýtt fréttabréf má finna á slóðinni https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Arskogarskoli/Frettabref/2019/frettabref_sumar-2019.pdf Þar má finna helstu upplýsingar varðandi skólabyrjun haustið 2019.
Lesa fréttina Síðasta fréttabréf fyrir sumarlokun
Starfið í veðurblíðunni

Starfið í veðurblíðunni

Nemendur leikskólastigs vörðu deginum að mestu úti í veðurblíðunni. Ýmislegt var brallað ma. hjólað, krítað og blásið sápukúlur. Börnin nutu sín einnig við að borða úti. 
Lesa fréttina Starfið í veðurblíðunni
Óvænt endalok

Óvænt endalok

Jibbí jibbí, bókin sem við höfum beðið spennt eftir er komin í hús og skólinn á þrjú sjóðandi heit eintök sem bíða á bókasafninu eftir að verða lesin í haust. Fyrir þá sem ekki vita tókum við þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns og fékk miðstig viðurkenningu fyrir að lesa hlutfallslega mest á sín…
Lesa fréttina Óvænt endalok

Ráðið í stöðu skólaliða

Anna Sólveig Jónasdóttir hefur verið ráðin sem skólaliði við skólann. Hún hefur störf í haust, 13. ágúst, þegar starfsfólk leikskólastigs mætir til starfa.
Lesa fréttina Ráðið í stöðu skólaliða
Skólaslit á föstudag

Skólaslit á föstudag

Árskógarskóla verður slitið föstudaginn 31. maí og hefjast skólaslitin kl. 10:00 í félagsheimilinu Árskógi. Nemendum verður þá afhentur vitnisburður vetrarins. Ekki er skólaakstur á skólaslitin. 
Lesa fréttina Skólaslit á föstudag
Vorverk

Vorverk

Nú er tími fyrir ýmis vorverk í Árskógarskóla. Í vikunni hjálpuðust börnin að við að setja niður kartöflur. Einnig gróðursettu nemendur 1.-6. bekkjar 80 birkiplöntur á Brimnesborgum. Birkið fengum við frá Yrkjusjóði sem er sjóður æskunnar til ræktunar landsins. Sjóðurinn úthlutar trjáplöntum til gru…
Lesa fréttina Vorverk
Mótmæli vegna loftslagsmála

Mótmæli vegna loftslagsmála

Nemendur Árskógarskóla hafa í vetur unnið markvisst með verkefni sem tengjast umhverfisvernd og sjálfbærni í vetur. Hér kemur pistill frá nemendum Árskógarskóla sem elsta stigið tók saman fyrir DB blaðið á Dalvík.  Við krakkarnir í 4.-6. bekk í Árskógarskóla höfum verið að fræðast um loftlagsbreyti…
Lesa fréttina Mótmæli vegna loftslagsmála
Umsóknarfrestur um stöðu skólaliða útrunninn

Umsóknarfrestur um stöðu skólaliða útrunninn

Umsóknarfrestur um stöðu skólaliða rann út 23. maí sl. Alls bárust 3 umsóknir um stöðuna. Eftirtaldir sóttu um: Anna Sólveig Jónasdóttir Edda Björk Geirdal Guðrún Brynja Haraldsdóttir  
Lesa fréttina Umsóknarfrestur um stöðu skólaliða útrunninn
Unicef í Árskógarskóla

Unicef í Árskógarskóla

Nemendur á grunnskólastigi tóku þátt í áheitahlaupi til styrktar UNICEF í morgun. Í ár fjallar UNICEF-hreyfingin um ofbeldi gegn börnum. Baráttan gegn ofbeldi er afar mikilvæg réttindum barna og forsenda þess að öll börn geti þroskast og lifað heilbrigðu lífi. Krakkarnir stóðu sig gríðarlega vel, bæ…
Lesa fréttina Unicef í Árskógarskóla
Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)

Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 50% starf skólaliða frá 13. ágúst 2019. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til og með miðstigi grunnskóla. Árskógarskóli er staðsettur við þjóðveginn, í Árskógi, 12 km frá Dalvík og 34 km frá Akureyri. Nánar um skólann á heimasíðu: http://www.dalvikurb…
Lesa fréttina Starf skólaliða (félagsheimili og skóli)
Ráðið í stöður umsjónarkennara

Ráðið í stöður umsjónarkennara

Framlengdur frestur um stöðu umsjónarkennara rann út 7. maí sl. Alls bárust átta umsóknir um stöðuna en tvær voru dregnar til baka. Af þeim sem sóttu um voru eftirtaldar ráðnar: Guðrún Ásta Þrastardóttir framhaldsskólakennari. Hún hefur starfað í vetur sem umsjónarkennari miðstigs í Árskógarskóla o…
Lesa fréttina Ráðið í stöður umsjónarkennara