Anna Sólveig Jónasdóttir hefur verið ráðin sem skólaliði við skólann. Hún hefur störf í haust, 13. ágúst, þegar starfsfólk leikskólastigs mætir til starfa.