Starfið í veðurblíðunni

Nemendur leikskólastigs vörðu deginum að mestu úti í veðurblíðunni. Ýmislegt var brallað ma. hjólað, krítað og blásið sápukúlur. Börnin nutu sín einnig við að borða úti.