Fréttir

Kvenfélagið Hvöt kom færandi hendi

Kvenfélagið Hvöt kom færandi hendi

Fulltrúar frá Kvenfélaginu Hvöt mættu til okkar á leikskólann og færðu okkur hvorki meira né minna en þrjár barnapíur (baby monitors) til þess að setja í vagnana hjá krílunum okkar. Ekki náðust nú öll börnin með á mynd þar sem allir voru að græja sig í smá ferðalag svo þessi mynd verður að duga. Inn…
Lesa fréttina Kvenfélagið Hvöt kom færandi hendi
Nemendur Árskógarskóla-Kötlukots tóku á móti Grænfánanum í 7. sinn í vikunni. Þau fengu mikið hrós f…

Nemendur Árskógarskóla-Kötlukots tóku á móti Grænfánanum í 7. sinn í vikunni. Þau fengu mikið hrós frá fulltrúa Landverndar hversu gott grænfánastarf er í gangi hjá okkur og hversu klár þau eru í málefnum grænfánans.

Lesa fréttina Nemendur Árskógarskóla-Kötlukots tóku á móti Grænfánanum í 7. sinn í vikunni. Þau fengu mikið hrós frá fulltrúa Landverndar hversu gott grænfánastarf er í gangi hjá okkur og hversu klár þau eru í málefnum grænfánans.
Jólaföndur Árskógarskóla

Jólaföndur Árskógarskóla

Lesa fréttina Jólaföndur Árskógarskóla
Opinn fundur skólaráðs Árskógarskóla

Opinn fundur skólaráðs Árskógarskóla

Lesa fréttina Opinn fundur skólaráðs Árskógarskóla

Lesa fréttina
Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 14. mars kl. 17:00 - allir hjartanlega velkomnir!

Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 14. mars kl. 17:00 - allir hjartanlega velkomnir!

Lesa fréttina Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 14. mars kl. 17:00 - allir hjartanlega velkomnir!
Vegleg gjöf frá kvenfélaginu

Vegleg gjöf frá kvenfélaginu

Kötlukoti barst þessi dásamlega fallega og nytsama gjöf frá kvenfélaginu. Kærar þakkir! Mikið sem þetta mun nýtast vel hér í leikskólanum okkar.
Lesa fréttina Vegleg gjöf frá kvenfélaginu
Jólaföndur 7. desember frá 16-18

Jólaföndur 7. desember frá 16-18

Lesa fréttina Jólaföndur 7. desember frá 16-18
Haustfrí nemenda Árskógarskóla

Haustfrí nemenda Árskógarskóla

Haustfrí nemenda verður mánudaginn 23. október og þriðjudaginn 24. október.
Lesa fréttina Haustfrí nemenda Árskógarskóla

Haustfundur fyrir foreldra grunnskólabarna

Mánudaginn 18. september verður haldinn haustfundur fyrir foreldra grunnskólabarna kl. 16:00 á bókasafni skólans. Fyrst verður kynning á viðfangsefnum vetrarins og síðan fáum við fræðslu frá SAFT varðandi börn á samfélagsmiðlum. Mikilvægt er að hvert barn hafi allavega einn fulltrúa á fundinum. Veitingar í boði.
Lesa fréttina Haustfundur fyrir foreldra grunnskólabarna
Grænfáni

Grænfáni

Á dögunum fengum við afhentan grænfánann í sjötta sinn. Skólar á grænni grein (Eco-schools) er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Börnin í Árskógarskóla eru búin að standa sig virkilega vel í þessari vinnu síðustu tvö ár eða frá síðustu flöggun og voru vel af þessu kominn.
Lesa fréttina Grænfáni
Einkunnarorð skólans

Einkunnarorð skólans

Á þessu skólaári hafa nemendur og kennarar valið sér einkunnarorð skólans sem eru gleði - virðing - þrautseigja. Gleði skiptir miklu í leik og námi og almennt í lífinu. Okkur líður vel þegar við erum glöð og við lítum jákvæðum augum á það sem við erum að gera.  Virðing endurspeglast í því hvernig …
Lesa fréttina Einkunnarorð skólans