Fréttir

Grænfáni

Grænfáni

Á dögunum fengum við afhentan grænfánann í sjötta sinn. Skólar á grænni grein (Eco-schools) er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Börnin í Árskógarskóla eru búin að standa sig virkilega vel í þessari vinnu síðustu tvö ár eða frá síðustu flöggun og voru vel af þessu kominn.
Lesa fréttina Grænfáni
Einkunnarorð skólans

Einkunnarorð skólans

Á þessu skólaári hafa nemendur og kennarar valið sér einkunnarorð skólans sem eru gleði - virðing - þrautseigja. Gleði skiptir miklu í leik og námi og almennt í lífinu. Okkur líður vel þegar við erum glöð og við lítum jákvæðum augum á það sem við erum að gera.  Virðing endurspeglast í því hvernig …
Lesa fréttina Einkunnarorð skólans
Bæklingur heimabyggð

Bæklingur heimabyggð

Börnin hafa verið að vinna með heimabyggðina í útiskóla undanfarið. Það var unnið með því að tengja það við grænfánaverkefnið um náttúruvernd, námsefni sem þau höfðu verið í og það notað til upprifjunar ásamt því að tengja við áhugasvið barnanna. Afrakstur þessara vinnu hjá nemendum 4-7 bekkjar varð…
Lesa fréttina Bæklingur heimabyggð
Friðarveggspjaldakeppni Lions

Friðarveggspjaldakeppni Lions

Nokkur börn í eldri bekknum tóku þátt í Friðarveggspjaldakeppni Lions þetta árið og var þemað í ár „we are all connected“ eða við erum öll tengd. Sigurverkið í hverjum skóla fer svo áfram í landskeppnina og síðan er alheimskeppni fyrir það verk sem sigrar í landskeppninni. Krakkarnir lögðu sig virki…
Lesa fréttina Friðarveggspjaldakeppni Lions
Leikskólakennari óskast við Árskógarskóla

Leikskólakennari óskast við Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 19. ágúst 2021. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Leikskólakennari, menntun og hæfni: Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg Jákvæðni og sveigjanleiki Góð færni í mannlegu…
Lesa fréttina Leikskólakennari óskast við Árskógarskóla
Starfsmaður óskast í leikskóla

Starfsmaður óskast í leikskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir starfsmanni á leikskóla í 75% starf frá og með 4. janúar til 9. júlí 2021. Vinnutími er frá 10-16. Árskógarskóli leitar að öflugum einstaklingi í starfið sem mögulega gæti einnig tekið að sér umsjón með félagsheimilinu í Árskógi sem unnin verður í yfirvinnu. Hæfniskröfu…
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í leikskóla
Matseðill vikunnar 14. - 17. des

Matseðill vikunnar 14. - 17. des

14. des. – Mánudagur - Kjötfarsbollur í brúnni með kartöflum15. des. – Þriðjudagur - Plokkfiskur16. des. – Miðvikudagur - Skyr og brauðsneið17. des. – Fimmtudagur - Jólamatur, grísakjöt
Lesa fréttina Matseðill vikunnar 14. - 17. des
Matseðill vikunnar 7. - 11. des

Matseðill vikunnar 7. - 11. des

7. des. – Mánudagur - Snitsel og kartöflur8. des. – Þriðjudagur -  Fiskur að hætti hússins9. des. – Miðvikudagur - Kjúklingabitar og franskar.10. des. – Fimmtudagur -  Pasta11. des. – Föstudagur - Grjónagrautur og slátur
Lesa fréttina Matseðill vikunnar 7. - 11. des
Matseðill vikunnar 1. - 4. des

Matseðill vikunnar 1. - 4. des

1.des – þriðjudagur - steiktur fiskur 2.des. – miðvikudagur - hamborgari 3.des - fimmtudagur - snitsel 4.des. - föstudagur - drykkur og crossiant
Lesa fréttina Matseðill vikunnar 1. - 4. des

Breyting á skólahaldi

Vegna aðstæðna í samfélaginu verður starfsdagur mánudaginn 2. nóv 2020 til að skipuleggja skólastarf komandi vikna. Við sendum frekari upplýsingar um skólastarfið á mánudaginn. Bestu kveðjur til ykkar Skólastjórnendur
Lesa fréttina Breyting á skólahaldi
Hertar sóttvarnarreglur

Hertar sóttvarnarreglur

Nú er orðið ljóst að frá og með miðnætti gilda hertar sóttvarnarreglur í samfélaginu. Eins og staðan er í dag vitum við ekki nákvæmlega hvaða áhrif þetta mun hafa á skólastarfið næstu vikurnar en von er á reglugerð frá yfirvöldum nú um helgina. Við látum ykkur vita um leið og við höfum fengið þessar…
Lesa fréttina Hertar sóttvarnarreglur
Hrekkjavaka

Hrekkjavaka

Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús með „grikk eða gott". Að teknu tilliti til þess að enn er í gildi neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 hvetjum við  foreldra og forráðamenn að halda upp á…
Lesa fréttina Hrekkjavaka