Innkaupalistar grunnskólastigs 2017-2018
Gott fólk, sumarið er tíminn sem sumir nýta til að undirbúa næsta skólaár, kaupa námsgögn ofl. Hér er því að finna innkaupalista fyrir skólaárið 2017-2018. Um að gera að nýta það sem til er heima, muna svo að merkja allt vel og vandlega! Sæplast á Dalvík gefur öllum nemendum í 1. bekk skólatösku og …
06. júní 2017