Dalvíkurferð-myndir
Góðan dag. Þann 9. febrúar fóru nemendur fæddir 2007-2012 í ferð til Dalvíkur, heimsóttum Björgunarsveitina og fengum að prófa tæki og tól og fræddumst um starfið. Við borðuðum líka nesti og tókum 3 mínútna friðar-hugleiðslu eftir kaffi! Við fórum á bókasafnið, í mat til Gústa og hans fólks Við Höfn…
13. febrúar 2017