Að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri

Að takast á við áhyggjur og kvíða í heimsfaraldri

Um bæklinginn

Þessa dagana kemur berlega í ljós hve heimurinn er síbreytilegur og óútreiknanlegur. Í ljósi mikillar fréttaumfjöllunar um Covid-19 faraldurinn sem nú dynur á öllum er eðlilegt að hafa áhyggjur af því hvaða áhrif ástandið muni hafa á okkur og ástvini okkar.
Áhyggjur og kvíði eru algeng vandamál jafnvel þegar vel gengur og stundum geta áhyggjur yfirtekið allt líf fólks. “Psychology Tools” hafa tekið saman þennan sjálfshjálparbækling til að hjálpa fólki að takast á við áhyggjur og kvíða á þessum óvissutímum.

Það er eðlilegt að eiga erfitt á tímum sem þessum, svo það er mikilvægt að sýna sjálfum sér og öðrum aðgát og samúð. Eftir lesturinn hvetjum við fólk til að prófa æfingarnar.

Hér finnur þú bæklinginn.