Umsóknarfresti um starf deildarstjóra yngra stigs og störf umsjónarkennara á yngsta- og miðstigi lauk 8. apríl.
Umsækjendur um störf umsjónarkennara:
Bryndís Hrund Brynjólfsdóttir, leiðbeinandi og kennaranemi
Hjördís Jóna Bóasdóttir, deildarstjóri og leikskólakennari
S. B. Hrútur Teitsson, leiðbeinandi og kennaranemi
Umsækjendur um starf deildarstjóra yngra stigs:
Ágústa Kristín Bjarnadóttir, aðstoðarleikskólastjóri
Elmar Sindri Eiríksson, grunnskólakennari
Gréta Arngrímsdóttir, grunnskólakennari
Hjördís Jóna Bóasdóttir, deildarstjóri og leikskólakennari
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is