Föstudaginn 23 september er skipulagsdagur og engin kennsla þann dag. Samráðsdagur kennara, foreldra og nemenda er mánudaginn 26. september og engin kennsla þann dag. Foreldrar skrá sig í viðtöl inn á mentor og ef einhverjir eiga það eftir hvetjum við þá til að gera það sem fyrst. Frístund er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is