Grænfánaþing vor 2019

Í maí var haldið skólaþing um sjálfbærni. Þar veltu nemendur m.a. fyrir sér hvað fælist í hugtakinu sjálfbærni og hvað við gætum lagt af mörkum til að vera sjálfbær. Nemendur öfluðu nýrra upplýsinga auk þess að nýta það sem þau lærðu í vinnu sinni fyrr um veturinn. Þingið endaði á því að nemendur kynntu verk sem unnin voru á þinginu fyrir öðrum nemendum og starfsfólki skólans. Á slóðunum hér að neðan má sjá tvær kynningar eftir nemendur  

Bílar og samgöngur

Loftslagsbreytingar

Fatnaður leikskólastig