Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

Rafmagnsleysi - Skólahald fellur niður á Dalvík, föstudag

Vegna óvissu um hvenær rafmagn kemst á fellur skólahald niður á Dalvík á morgun, föstudaginn 13. desember. Þetta á ekki við um Árskógarskóla sem er skv. áætlun.

Skólastjórnendur