Nýir málningarsloppar

Nýir málningarsloppar

Krakkarnir í 1. bekk í góðum gír að vatnslita í nýjum málningarsloppum. Hér eru myndir.
Lesa fréttina Nýir málningarsloppar

Forvarnarleikritið Hvað ef?

Þriðjudaginn 8. maí er nemendum 8.-10. bekkjar boðið á forvarnarleikrit í Hofi, Akureyri. Þar munu nemenendur horfa á sýninguna Hvað ef? og hefst hún kl. 13:30, farið verður með rútu frá skólanum um kl. 12:40. Stefnt er að því...
Lesa fréttina Forvarnarleikritið Hvað ef?
Þemadagar

Þemadagar

Það hefur verið mikið um að vera í skólanum undanfarna þrjá daga. Einn hópur af miðstigi á þemadögum, fékk að fara um borð í Björgúlf og fræðast um nýja orkugjafann sem og skoða sig um í stýrishúsi, skoða stj
Lesa fréttina Þemadagar

8. bekkur er reyklaus bekkur

Í vetur hefur 8. bekkur í Dalvíkurskóla tekið þátt í verkefninu „Tóbakslaus bekkur“. Nemendur hafa unnið mismunandi verkefni í hópum er tengjast viðfagnsefninu. Afraksturinn vinnunnar var veggspjald, upplýsingabæklingur,...
Lesa fréttina 8. bekkur er reyklaus bekkur

Þemadagar í Dalvíkurskóla

Í morgun hófust þemadagar í skólanum. Yfirheiti daganna er Orka og umferð. Nemendum er skipt í þrennt eftir námsstigum og vinna hóparnir að fjölbreyttum verkefnum. Hér má sjá myndir sem fréttamenn þemadaga tóku.
Lesa fréttina Þemadagar í Dalvíkurskóla

Spurningakeppni grunnskólanna

Úrslitin í spurningakeppni grunnskólanna ráðast miðvikudagskvöldið 25. apríl. Grunnskóli Dalvíkurbyggðar og Hagaskóli í Reykjavík keppa til úrslita í beinni útsendingu á Rás 2, en í ár tóku 60 íslenskir grunnskólar þátt ...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna
Orku- og umferðarþema – Ruslatínsla - Grill

Orku- og umferðarþema – Ruslatínsla - Grill

Í tilefni af Degi umhverfisins þann 25. apríl, verður unnið að orku- og umferðarþema í Dalvíkurskóla dagana 25.-27. apríl. Nemendum er skipt í hópa eftir stigum þ.e. 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Skólinn mun flagga G...
Lesa fréttina Orku- og umferðarþema – Ruslatínsla - Grill
Foreldrafélagið gefur skólanum gjöf

Foreldrafélagið gefur skólanum gjöf

Í dag færði foreldrafélagið skólanum borðdúka að gjöf sem nýtast mun við ýmsar uppákomur í skólanum. Foreldrafélaginu eru færðar kærar þakkir fyrir.
Lesa fréttina Foreldrafélagið gefur skólanum gjöf

Valdimar Daðason í 2. sæti í stærðfræðikeppni

Eins og fram kemur í frétt á heimasíðu skólans þá tók Valdimar Daðason úr 9.bekk AS þátt í úrslitum stærðfræðikeppni grunnskóla á Norðurlandi Vestra í dag föstudaginn 20/4. Valdimar náði frábærum árangri og endaði í ...
Lesa fréttina Valdimar Daðason í 2. sæti í stærðfræðikeppni

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar í úrslit Spurningakeppni grunnskólanna

Síðastliðinn miðvikudag keppti lið Grunnskóla Dalvíkurbyggðar í undanúrslitum Spurningakeppni grunnskólanna gegn Vallaskóla á Selfossi. Viðureignin var jöfn og æsispennandi en svo fór að lokum að krakkarnir okkar fóru með sigu...
Lesa fréttina Grunnskóli Dalvíkurbyggðar í úrslit Spurningakeppni grunnskólanna

Stærðfræðikeppni grunnskóla á Norðurlandi vestra

Fyrir nokkrum vikum tóku nemendur 9. bekkjar þátt í stærðfræðikeppni sem Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra og Menntaskólinn á Tröllaskaga standa fyrir. Einn nemandi frá okkur komst í úrslit keppninnar, en það er Valdimar Daða...
Lesa fréttina Stærðfræðikeppni grunnskóla á Norðurlandi vestra

Spurningakeppni grunnskólanna

Í dag klukkan 16:30 keppir spurningalið skólans í undanúrslitum við lið Vallaskóla á Selfossi. Þau Jóhann, Aníta og Viktor Daði munu þó ekki þurfa að leggja land undir fót til að etja kappi við andstæðingana. RUV tekur viður...
Lesa fréttina Spurningakeppni grunnskólanna