Það hefur verið mikið um að vera í skólanum undanfarna þrjá daga. Einn hópur af miðstigi á þemadögum, fékk að fara um borð í Björgúlf og fræðast um nýja orkugjafann sem og skoða sig um í stýrishúsi, skoða stjórntæki og fræðast um virkni þeirra. Hér má síðan sjá fleiri myndir frá þemadögum.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is