Vorhátíð Dalvíkurskóla

Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur, frænkur og frændur !! Vorhátíð Dalvíkurskóla verður laugardaginn 14.maí frá klukkan 11:30 til 14:30. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem vilja skemmta sér saman og skoða afra...
Lesa fréttina Vorhátíð Dalvíkurskóla
Kiwanismenn í heimsókn í 1. EoE

Kiwanismenn í heimsókn í 1. EoE

Við í 1. EoE fengum tvo Kiwanismenn til okkar í heimsókn og komu þeir færandi hendi. Þeir gáfu krökkunum reiðhjólahjálma fyrir hönd Kiwanismanna á Dalvík og voru krakkarnir himinsælir yfir gjöfinni. Nú mega krakkarnir loksins kom...
Lesa fréttina Kiwanismenn í heimsókn í 1. EoE
Skemmtileg heimsókn

Skemmtileg heimsókn

Við í 1. EoE fengum elstu krakkana af Kátakoti í heimsókn til okkar. Þessi heimsókn var jafnframt síðasta skólaheimsókn þeirra á þessu skólaári. Við byrjuðum á því að leika okkur öll saman úti á skólalóð í frjálsum le...
Lesa fréttina Skemmtileg heimsókn
Foreldrafélagið færir nemendafélaginu örbylgjuofn

Foreldrafélagið færir nemendafélaginu örbylgjuofn

Fulltrúar foreldrafélagsins þær Sigga Jóseps og Gerður færðu nemendum örbylgjuofn til afnota í nemendasjoppunni. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir.
Lesa fréttina Foreldrafélagið færir nemendafélaginu örbylgjuofn
Útikennsla í stærðfræði á eldra stigi

Útikennsla í stærðfræði á eldra stigi

Óliver stærðfræðikennari kenndi nemendum í 7. SK á hnitakerfið með því að nota ferningslaga gangstéttarhellurnar fyrir utan skólann. Allir nemendur fengu sitt hnit og áttu að staðsetja sig í réttum punkti. Hér eru myndir af þv...
Lesa fréttina Útikennsla í stærðfræði á eldra stigi
Staða deildarstjóra laus til umsóknar

Staða deildarstjóra laus til umsóknar

Lesa fréttina Staða deildarstjóra laus til umsóknar