Skólaslit

Skólaslit

Dalvíkurskóla var slitið í dag, 1. júní, og eru nemendur því komnir í sumarfrí til 26. ágúst. Hér má sjá myndir frá skólaslitum.
Lesa fréttina Skólaslit

Vordagar í 2. bekk

Síðustu dagar skólaársins í 2. bekk hafa verið mjög skemmtilegir. Heilmikil áhersla var á stærðfræði í ýmsum myndum, bæði úti og inni. Við vorum að tvöfalda og helminga, unnum með þrívíð form og utandyra unnum við með f...
Lesa fréttina Vordagar í 2. bekk
Síðasti skóladagur 1. EoE

Síðasti skóladagur 1. EoE

Við í 1. EoE eyddum stórum parti af síðasta deginum okkar austur á sandi. Nemendur skemmtu sér vel við sandkastalagerð og vatnsburð. Nokkrir foreldrar voru búnir að baka handa okkur ýmislegt góðgæti og gæddum við okkur á þ...
Lesa fréttina Síðasti skóladagur 1. EoE
Birna Kristín vann í hönnunarkeppni

Birna Kristín vann í hönnunarkeppni

Nú á vordögum gafst 5. bekk, sem er vinabekkur leikskólans Krílakots tækifæri til að taka þátt í hönnunarsamkeppni. Keppnin snérist um að hanna merki fyrir leikskólann. Flestir í bekknum tóku þátt og margar góðar tillögu...
Lesa fréttina Birna Kristín vann í hönnunarkeppni

Útistærðfræði

Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í dag af nemendum yngri deildar þar sem þau voru að vinna stærðfræðiverkefni á skólalóðinni.
Lesa fréttina Útistærðfræði

Hjólaskoðun

Sævar lögga verður með reiðhjólaskoðun föstudaginn 27. maí fyrir nemendur 1.-4. bekkjar. Eldri nemendur geta látið skoða hjólin sín í hádeginu.
Lesa fréttina Hjólaskoðun

Skólaslit

Skólaslit verða miðvikudaginn 1. júní sem hér segir: Kl. 10:00 1. - 4. bekkur Kl. 11:00 5. - 8. bekkur Kl. 17:00 9. og 10. bekkur
Lesa fréttina Skólaslit

Sveitaferð 1. EoE

Við í 1. EoE erum svo heppinn að einn strákur í bekknum býr í sveit og fengum við að heimsækja hann og foreldra hans að Ingvörum í Svarfaðardal. Við fengum að hjálpa til í fjárhúsunum, gáfum kindunum að éta og sópuðum sama...
Lesa fréttina Sveitaferð 1. EoE

Fleiri spilalýsingar komnar inn

Nú hafa bæst við lýsingar á nokkrum spilum undir Töfraheim stærðfræðinnar. Smelltu hér til að skoða.
Lesa fréttina Fleiri spilalýsingar komnar inn
Útileikfimi

Útileikfimi

Skólastjóri sá um útileikfimi á skólalóðinni í dag. Nemendur og kennarar tóku þátt og önduðu að sér fersku lofti. Hér eru nokkrar myndir.
Lesa fréttina Útileikfimi

Unicefhlaupið

Föstudaginn 13. maí  hlupu krakkarnir í Dalvíkurskóla áheitahlaup til styrktar Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.  Þetta er í fjórða sinn sem Dalvíkurskóli er þátttakandi í þessu átaki og hefur árangurinn veri
Lesa fréttina Unicefhlaupið
VORHÁTÍÐ

VORHÁTÍÐ

Smelltu hér til að skoða myndir frá Vorhátíð Dalvíkurskóla.
Lesa fréttina VORHÁTÍÐ