Frábærir dagar hjá 8. bekk
Síðustu tveir kennsludagarnir hjá 8.bekk voru mjög skemmtilegir.
Föstudaginn 1. júni hjóluðum við á Húsabakka og máluðum fuglaskoðunnarhúsið sem staðsett er í Friðlandinu. Síðan hjóluðum við heim til Guðríðar og þar bu
05. júní 2012