Að baki er viðburðarrík vika og ánægjuleg. Hvalaskoðunarferðin heppnaðist frábærlega. Nokkrir foreldrar voru með og það var sérlega ánægjulegt að við skyldum fylla bátinn! Veðrið var yndislegt og við sáum hvali, fugla og veiddum nokkra þorska. Túrinn var sem sagt frábær og Freyr Antonsson fær fullt hús stiga fyrir að gera okkur það mögulegt að fara þessa ferð. Góður endir á hvalaverkefninu okkar í vetur. Hér má sjá nokkrar myndir.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is