Í dag fór 5. MA í heimsókn út í Hól til Sibbu og Þorleifs en Guðfinna bekkjarsystir bauð í heimsókn. Þar áttum við dásamlegan dag þar sem allir dunduðu sér í sveitinni og léku við dýr og menn. Veðrið lék við okkur allan tímann og lét hafgolan ekki einu sinni sjá sig. Vil ég þakka þeim hjónum og Guðfinnu fyrir yndislegan dag. Hér má sjá myndir.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is