Háskólalestin verður með vísindaveislu í Tjarnarborg í Ólafsfirði laugardaginn 12. maí frá kl. 12–16. Ottó Elíasson, fyrrum nemandi í Dalvíkurskóla, og Ari Ólafs prófessor við HÍ leggja sérstaka áherslu á eðlisfræði á laugardag. Þeir verða með mýgrút af dóti og uppstillingum til að þreifa á og öðlast þannig dýpri skilning á náttúrunni í kringum okkur. Auk þess verður Ottó líka með eitthvert stjörnufræðidót meðferðis.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is