Undanfarnar vikur hefur Ármann Einarsson, tónmenntakennari, unnið að því að taka upp söng allra bekkja skólans og gefa út á hljómdiski. Diskurinn kom út í gær og ber nafnið Djúpi diskurinn og hafa allir nemendur skólans fengið eintak til eignar. Við færum Ármanni sérstakar þakkir fyrir alla þá vinnu sem hann hefur lagt í diskinn.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is