Síðustu tveir kennsludagarnir hjá 8.bekk voru mjög skemmtilegir.
Mánudagurinn var íþróttadagur þar sem að 8.bekkur vann sparkókeppni skólans og stelpurnar úr 8.bekk unnu dodgeballkeppni stelpna. Eftir skóla var síðan haldið upp í skógarreit þar sem að við fórum saman í LazerTag og skemmtu allir sér mjög vel. Myndir frá þessum tveimur dögum má sjá hér.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is