Í gær var hátíðarstund í skólanum þegar fulltrúar Landverndar afhentu okkur Grænfánann. Að lokinni stuttri athöfn í anddyri skólans héldu nemendur í umhverfisnefnd með fánann út og drógu hann að húni. Í lokinn var öllum boðið upp á múffur sem búið var að baka í heimilisfræði. Hér má sjá myndir frá hátíðarhöldunum.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is