Lið skólans vann sinn riðil í Skólahreysti

Lið skólans vann sinn riðil í Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla í Skólahreysti vann sinn riðil í gær og er komið í úrslitakeppnina sem haldin verður í Laugardalshöll 29. maí. Liðið skipa Máni, upphífingar og dýfur, Markús Máni, hraðabraut, Ása, armbeygjur og hreystigreip, Íris, hraðabraut, varamenn eru Allan og Gyða.