Skólaslit

Skólaslit Dalvíkurskóla verða föstudaginn 4. júní. Þar sem samkomutakmarkanir miða við 150 manns í sama rými er því miður ekki hægt að bjóða foreldrum að vera viðstaddir skólaslit nema foreldrum 10. bekkjar.
Skipulagsdagur er 3. júní og frí þann dag hjá nemendum.
 
Skólaslitin verða sem hér segir:
Kl. 10:00 1. - 4. bekkur
Kl. 11:00 5. - 8. bekkur
Kl. 16:00 9. - 10. bekkur
Skólaslit 9. - 10. bekkjar verða með nokkuð hefðbundnu sniði og er foreldrum boðið að vera viðstaddir athöfnina og þiggja veitingar að henni lokinni í boði 9. bekkjar.
 
Rútuferðir verða á skólaslit 1. - 8. bekkjar sem hér segir:
Frá Hnjúki kl. 9:30
Frá Koti kl. 9:30
Frá Dæli kl. 10:40
Frá Skeiði/Búrfelli kl. 10:30
Árskógsströnd kl. 10:30
 
Heimferð fyrir alla kl. 11:30, nemendur 1. - 4. bekkjar geta beðið í Frístund eftir rútu.