Sumarlestur

Sumarlestur

Við minnum á að starfsmenn Bókasafns Dalvíkurbyggðar eru byrjaðir að skrá Sumarlesturinn og vilja fá sem flesta með. Við hvetjum foreldra til að kíkja með börnin í heimsókn í Berg til að velja lestrarbækur fyrir sumarið. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna hér.