Hlutverk foreldra í forvörnum

Hlutverk foreldra í forvörnum

Hér til hliðar er auglýsing um morgunverðarfund Náum áttum hópsins sem fjallar um hlutverk foreldra í forvörnum sem mér þætti vænt um að þú kæmir á framfæri í þínu skólasamfélagi. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram á www.naumattum.is

 

Upptökur frá fundinum verða aðgengilegar á www.naumattum.is að honum loknum.