Fréttir

Stolin athygli leitar eiganda síns.

Stolin athygli leitar eiganda síns.

Miðvikudaginn 26. nóvember verður fyrirlestur fyrir foreldra í Bergi á vegum Netvís, Netöryggismiðstöðvar Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 16:30 og ber heitið Stolin athygli leitar eiganda síns! og fjallar um hvernig ýmis forrit og öpp sem við notum dags daglega á samfélagsmiðlum eru hönnuð til að …
Lesa fréttina Stolin athygli leitar eiganda síns.
Bleikur dagur

Bleikur dagur

Það var líflegt í Krílakoti þann 22. október þegar nemendur og starfsfólk mættu í bleiku í leikskólann til að sýna konum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra stuðning. Nemendur gæddur sér einnig á bleikum hafragraut í tilefni dagsins. 
Lesa fréttina Bleikur dagur
Þura okkar er fallin frá – eða Amma Þura, eins og börnin kölluðu hana.

Þura okkar er fallin frá – eða Amma Þura, eins og börnin kölluðu hana.

Þuríður Sigurðardóttir, leikskólakennari, starfaði um árabil hjá Dalvíkurbyggð og hafði djúp og varanleg áhrif á leikskólastarfið í sveitarfélaginu. Lengst af starfaði hún í Krílakoti, en einnig um tíma í Kátakoti. Þar sinnti hún meðal annars störfum sem deildarstjóri, í sérkennslu, og ekki síst með…
Lesa fréttina Þura okkar er fallin frá – eða Amma Þura, eins og börnin kölluðu hana.
Krílakot 45 ára

Krílakot 45 ára

Lesa fréttina Krílakot 45 ára
Sumarkveðja

Sumarkveðja

Kæru foreldrar Krílakots Nú þegar skólaárið er senn á enda langar okkur að þakka ykkur kærlega fyrir samstarfið í vetur. Það hefur verið okkur mikil ánægja að fylgjast með börnunum ykkar vaxa, dafna og þroskast í gegnum leik og starf. Við hvetjum ykkur til að njóta sumarsins með börnunum ykkar, saf…
Lesa fréttina Sumarkveðja
Valgerður ráðin sérkennslustjóri.

Valgerður ráðin sérkennslustjóri.

Valgerður Inga Júlíusdóttir hefur verið ráðin sérkennslustjóri í Krílakoti. Hún mun hefja störf strax eftir sumarlokun. Valgerður hefur tíu ára reynslu af leikskólastarfi og hefur starfað í sérkennsluteymi í leikskólanum Hulduheimar Sel á Akureyri. Valgerður hefur lokið BA prófi í þroskaþjálfafræðum…
Lesa fréttina Valgerður ráðin sérkennslustjóri.
Grænfáni og hæ hó jibbý jei.

Grænfáni og hæ hó jibbý jei.

Í dag afhenti Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Krílakoti alþjóðlega viðurkenningu Grænfánans fyrir hönd Landverndar. Viðurkenninguna fær Krílakot fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærni og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að bæta og efla umhverfismál innan skól…
Lesa fréttina Grænfáni og hæ hó jibbý jei.
Vorhátíð

Vorhátíð

Það var kátt á hjalla á vorhátíð Krílakots. Góða veðrið kíkti á okkur ásamt foreldrum. Lífleg stemmning var í garðinum, boðið var upp á andlitsmálningu, hoppukastala, sápukúlur og hestaferð. Einnig hjálpuðust börn og foreldrar að við að gróðursetja plöntur sem við munum svo fylgjast með stækka og da…
Lesa fréttina Vorhátíð
Snjallt starfsfólk

Snjallt starfsfólk

Á starfsdaginn fór allt starfsfólk Krílakots í snjalltækjakennslu. Farið var yfir allan snjallefnivið sem við eigum og starfsfólkið æfði sig í notkun þess. Við erum spennt fyrir að nýta okkur snjalltæknina í auknu mæli við kennsluna.
Lesa fréttina Snjallt starfsfólk
Bjarneyju þakkað fyrir gott samstarf.

Bjarneyju þakkað fyrir gott samstarf.

Bjarney sérkennslustjóri hefur látið af störfum á Krílakoti. Hún hefur starfað á Krílakoti frá árinu 1999 með stuttum hléum. Bjarney hefur sinnt ýmsum störfum hjá okkur en síðustu ár hefur hún verið í starfi sérkennslustjóra. Við þökkum Bjarneyju innilega fyrir gott samstarf í gegnum árin og óskum h…
Lesa fréttina Bjarneyju þakkað fyrir gott samstarf.
Úskrift elstu nemenda

Úskrift elstu nemenda

Í gær voru elstu nemendurnir okkar formlega útskrifaðir við hátíðlega athöfn í sal Dalvíkurskóla. Börnin mættu prúðbúin með fjölskyldum sínum. Þau sungu fyrir gesti, fengu afhent útskriftarskjal og birkiplöntu sem þau geta gróðursett og fylgst  með stækka um leið og þau stækka sjálf og þroskast. Í l…
Lesa fréttina Úskrift elstu nemenda
Gjöf frá kvenfélaginu Tilraun

Gjöf frá kvenfélaginu Tilraun

Góðar konur frá kvenfélaginu Tilraun komu færandi hendi til okkar í dag. Þær færðu okkur að gjöf kubba og tvö ljósaborð. Við erum afar þakklát fyrir þessa rausnalegu gjöf sem mun svo sannarlega koma sér vel fyrir nemendur okkar. Á myndinni má sjá ánægð börn af Hólakoti taka við gjöfinni ásamt aðstoð…
Lesa fréttina Gjöf frá kvenfélaginu Tilraun