Fréttir

Skemmtilegir aðventuviðburðir í Krílakoti.

Skemmtilegir aðventuviðburðir í Krílakoti.

Jólaandinn svífur yfir Krílakoti þessa dagana. Við reynum að njóta aðventunnar í rólegheitunum en gerum okkur glaðan dag inn á milli með skemmtilegum uppákomum og viðburðum. Í síðustu viku var kátt á hjalla en börnin á yngstu deildunum hittust í salnum með foreldrum sínum og gæddu sér á ljúffengum á…
Lesa fréttina Skemmtilegir aðventuviðburðir í Krílakoti.
Brunaæfing

Brunaæfing

Í dag vorum við á Krílakoti með brunaæfingu. Markmiðið með æfingu dagsins var að allir vissu hvernig brunabjallan hljómar og út um hvaða dyr hver deild á að fara ef upp kemur eldur. Í þetta skiptið var æfingin undirbúin og börnin vöruð við hávaðanum. Æfingin gekk eins og í sögu allir voru komnir út …
Lesa fréttina Brunaæfing
Afmæli Lubba og dagur íslenskrar tungu.

Afmæli Lubba og dagur íslenskrar tungu.

Í dag var haldið upp á afmæli okkar allra besta Lubba sem á afmæli á morgun á degi íslenskrar tungu. Börn og kennarar komu saman í sal og sungu afmælissönginn fyrir Lubba ásamt því að syngja önnur vel valin lög og tralla og skemmta sér. Lubbi virtis hinn ánægðasti með daginn. 
Lesa fréttina Afmæli Lubba og dagur íslenskrar tungu.
Opnun leikskólalóðar-myndir

Opnun leikskólalóðar-myndir

Mikil gleði ríkir með nýja leikskólalóð, hér eru nokkrar myndir af formlegri opnun. 
Lesa fréttina Opnun leikskólalóðar-myndir
Evrópsk samgönguvika í Dalvíkurbyggð

Evrópsk samgönguvika í Dalvíkurbyggð

16.september til 22.september verður Evrópsk samgönguvika í Dalvíkurbyggð. Frá árinu 2002 hafa borgir og bæir á Íslandi tekið þátt í samstilltu átaki sveitarfélaga í Evrópu um að ýta undir sjálfbærar samgöngur. Yfirskrift átaksins er Evrópsk Samgönguvika og er hún haldin 16. – 22. september ár hvert…
Lesa fréttina Evrópsk samgönguvika í Dalvíkurbyggð
Bækur að gjöf

Bækur að gjöf

Í gær kom Sigurjón Helgason færandi hendi þegar hann gaf leikskólanum 6 bækur. Hann kemur fyrir hönd útgáfufyrirtækisins Gudda Creative og þökkum við kærlega fyrir þessa veglegu gjöf. 
Lesa fréttina Bækur að gjöf
Guðrún Halldóra kveður

Guðrún Halldóra kveður

Á mánudaginn 26. ágúst var síðasti dagur Guðrúnar Halldóru sem leikskólastjóra á Krílakoti eftir 7 viðburðarík ár. Við óskum henni velfarnaðar í nýju starfi og þökkum henni fyrir vel unnin störf.  Ágústa Kristín hefur hafið störf sem leikskólastjóri. 
Lesa fréttina Guðrún Halldóra kveður
Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Mánudaginn 26. ágúst komu 2 ævintýrapersónur með skemmtilegt 20 mínútna atriði úr ævintýraskógi Lottu. Atriðið var brot af því besta í gegnum árin og var stútfullt af sprelli, söng og fjöri fyrir allan aldur. Sýningin var í boði Þernunnar og sendum við þeim okkar bestu þakkir fyrir.
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta í heimsókn
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra

AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI - KRÍLAKOT. Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starf aðstoðarleikskólastjóra á Krílakot. Leitað er að leiðtoga sem er tilbúinn að taka þátt í að stjórna og leiða gott faglegt starf leikskólans. Spennandi verkefni eru yfirstandandi sem og f…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Sumarkveðja

Sumarkveðja

Komið sæl kæru foreldrar Nú er komið að sumarlokun í Krílakoti Í haust verða þær breytingar að Blágrýti mun sjá um matinn okkar en munu halda áfram að elda eftir okkar matseðli. Þetta er prufu verkefni í eitt ár og vonum við að allir taki jákvætt í það. Morgunmatur mun því breytast og verður frá …
Lesa fréttina Sumarkveðja
Starfsmenn hætta

Starfsmenn hætta

Núna í maí, júní hafa hætt eða eru að hætta hjá okkur 5 starfmenn Emmi Tuulia á Mánakoti  Guðfinna á mánakoti  Logi á Sólkoti Kristófer Sólkoti Sigríður í eldhúsinu   Við viljum þakka þeim kærlega fyrir þeirra störf og vonum að þeim ganga allt í haginn í lífinu. Allar stundir okkar hérer mér…
Lesa fréttina Starfsmenn hætta
Leikskóladagatal skólárið 2024-2025

Leikskóladagatal skólárið 2024-2025

Hér er hægt að skoða skóladagatal Krílakots fyrir skólaárið 2024-2025 Hér að neðan eru skýringar með skóladagatalinu: Lokað er í haust og vetrarfríi. Ekki er greitt fyrir þá daga Sumarlokun er 14. júlí til 12. ágúst, opnum 13. ágúst 2025 Á skráningardögum er Krílakot opið en foreldrar skrá hvo…
Lesa fréttina Leikskóladagatal skólárið 2024-2025