Stolin athygli leitar eiganda síns.
Miðvikudaginn 26. nóvember verður fyrirlestur fyrir foreldra í Bergi á vegum Netvís, Netöryggismiðstöðvar Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 16:30 og ber heitið Stolin athygli leitar eiganda síns! og fjallar um hvernig ýmis forrit og öpp sem við notum dags daglega á samfélagsmiðlum eru hönnuð til að …
19. nóvember 2025