Skemmtilegir aðventuviðburðir í Krílakoti.
Jólaandinn svífur yfir Krílakoti þessa dagana. Við reynum að njóta aðventunnar í rólegheitunum en gerum okkur glaðan dag inn á milli með skemmtilegum uppákomum og viðburðum. Í síðustu viku var kátt á hjalla en börnin á yngstu deildunum hittust í salnum með foreldrum sínum og gæddu sér á ljúffengum á…
09. desember 2024