Afmæli Lubba

Afmæli Lubba

Degi íslenskrar tungu 2020 var fagnað í leikskólanum á ýmsan hátt en það sem stóð uppúr að mati barnanna var afmæli Lubba. Lubbi okkar varð 11 ára og í tilefni dagsins var haldið upp á afmælið hans inn á deildum og svo fór Lubbu út og flaggaði íslenska fánanum. VIð óskum Lubba til hamingju með dagin…
Lesa fréttina Afmæli Lubba
Krílakot opnar mánudaginn 9. nóvember kl. 10:00

Krílakot opnar mánudaginn 9. nóvember kl. 10:00

Sæl og blessuð öll   Við ætlum að opna Krílakot á morgun mánudaginn 9. Nóvember kl. 10:00 og lokum kl. 15:45. Í leikskólann mega þeir koma sem fóru í 7 daga sýnatöku og fengu úr því skorið að þeir væru ekki með covid-19. Þeir sem ekki fóru í sýnatöku verða að klár 14 daga sóttkví áður en þeir mæta…
Lesa fréttina Krílakot opnar mánudaginn 9. nóvember kl. 10:00
Krílakot opnar á ný

Krílakot opnar á ný

Það voru frábærar fréttirnar sem bárust eftir skipulagða sýnatöku barna á Krílakoti í Bergi í gær að ekkert barn hefði greinst með smit.Starfsmenn fóru síðan í seinni sýnatöku í morgun og er þeirra niðurstaða að vænta um helgina. Leikskólinn Krílakot mun því að öllu óbreyttu opna á ný eftir sóttkví…
Lesa fréttina Krílakot opnar á ný
Vegna Covid 19

Vegna Covid 19

 Í ljósi þess að Covid 19 smit hefur greinst í Dalvíkurbyggð verðum við að grípa til hertari sóttvarna hér á Krílakoti. Þær breytingar sem kynntar eru hér á eftir taka í gildi á morgun, fimmtudaginn 29. október 2020. Foreldrum er ekki lengur heimild að koma inn í fataherbergi Krílakots. Starfsmenn…
Lesa fréttina Vegna Covid 19
Bleiki dagurinn 16. október 2020

Bleiki dagurinn 16. október 2020

Á Bleika deginum hvetjum við landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.  Bleiki dagurinn 
Lesa fréttina Bleiki dagurinn 16. október 2020
Fundi frestað

Fundi frestað

Lesa fréttina Fundi frestað
Skrúðganga í tilefni 17. júní

Skrúðganga í tilefni 17. júní

Í dag fórum við í okkar árlegu skrúðgöngu í tilefni að 17. júní sem er á morgun. Við gengum af stað frá Krílakoti um 9:30, niður Hólaveginn, að Ráðhúsinu. Þar sungum við nokkur lög og gengum svo að Dalbæ þar sem við sungum aftur nokkur lög. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Þökkum þeim foreldrum sem…
Lesa fréttina Skrúðganga í tilefni 17. júní
Kátakot fær sundhettur og sundgleraugu

Kátakot fær sundhettur og sundgleraugu

Sú hefð hefur myndast að foreldrafélagið gefi næstelstu börnum leikskólans (Kátakot) sundgleraugu og sundhettur. Þetta hefur verið gert í nokkur ár og er hugsað fyrir komandi sundkennslu barnanna. Núna í vor byrja þau í sundkennslu hjá Helenu og fær hvert barn eitt skipti og svo fara þau aftur i hau…
Lesa fréttina Kátakot fær sundhettur og sundgleraugu
Innritun fyrir leikskólapláss skólaárið 2020 - 2021

Innritun fyrir leikskólapláss skólaárið 2020 - 2021

Foreldrar sem óska eftir leikskólaplássi í Krílakoti fyrir skólaárið 2020 - 2021 þurfa að skila inn umsókn eigi síðar en 24. apríl Athugið að þetta á aðeins við um þá sem ekki hafa þegar sótt um. Sækja þarf um leikskóla á rafrænu formi á heimasíðu Dalvikurbyggðar http://min.dalvikurbyggd.is/login.…
Lesa fréttina Innritun fyrir leikskólapláss skólaárið 2020 - 2021
Verkfalli aflýst

Verkfalli aflýst

Samið hefur verið við starfsmenn sveitafélaga og verkfalli því aflýst. Opnun því með venjulegum hætti.  Sjáumst öll kát og hress í leikskólanum
Lesa fréttina Verkfalli aflýst
Þorrablót

Þorrablót

Föstudaginn 31. janúar vorum við með þorrablót hér í leikskólanum Krílakoti. Elstu fjórar deildirnar borðuð saman og sungu hin ýmsu þorralög. Mjög skemmtilegur dagur í alla staði og börnin virtust hafa gaman af að fá að syngja t.d. undir borði upp á stól og fleira. 
Lesa fréttina Þorrablót
Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!

Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!

Kæru foreldrar Nú þegar farið er að kólna verður það stundum freisting að halda bílnum í gangi á meðan skotist er inn með barnið í leikskólann. Þess vegna viljum við  minna á að bíll í lausagangi mengar. Bæði bensín- og díselvélar gefa frá sér skaðleg efni fyrir heilsu fólks og stórir bílar menga m…
Lesa fréttina Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!