Skólahald fellur niður á morgun

Skólahald fellur niður á morgun

Samkvæmt upplýsingum frá Rarik er ólíklegt að rafmagn verði komið á Dalvík og Svarfaðardal í fyrramálið. Því er öllu skólahaldi í Dalvíkurbyggð frestað fimmtudaginn 12. desember, leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla.
Lesa fréttina Skólahald fellur niður á morgun
Leikskólinn lokar í dag kl 12:00

Leikskólinn lokar í dag kl 12:00

Í ljósi afar slæmrar veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að loka leikskólanum Krílakoti klukkan 12:00 í dag þriðjudaginn 10. des. Einnig verður lokað miðvikudaginn 11. des. af sömu ástæðu.
Lesa fréttina Leikskólinn lokar í dag kl 12:00
Vegna slæmrar veðursprár

Vegna slæmrar veðursprár

Kæru aðstandendur Þegar veður gerast vond getur það talist álitamál hvenær rétt er að vera á ferli utandyra Í ljósi slæmrar verðurspár langar okkur að koma því að framfæri að Krílakot verður opið hafi starfsmenn þess nokkurn kost á að komast til vinnu en bendum jafnframt á að Björgunarsveitin bein…
Lesa fréttina Vegna slæmrar veðursprár
Jólasveinn í heimsókn

Jólasveinn í heimsókn

Fimmtudaginn í síðustu viku kom jólasveinn til okkar í heimsókn. Hann spjallaði við krakkana og færði þeim mandarínur og allir skemmtu sér vel.
Lesa fréttina Jólasveinn í heimsókn
Lubbi 10 ára

Lubbi 10 ára

Hann Lubbi okkar átti 10 ára afmæli 16. nóvember á degi íslenskarar tungu og héldum við upp á daginn hans föstudaginn 15. nóvember. Allir í Krílakoti sungu fyrir hann afmælissönginn  ásamt öðrum góðum lögum.  Við óskum Lubba innilega til hamingju með daginn frá öllum í Krílakoti
Lesa fréttina Lubbi 10 ára
Hólakot og Lubbi finna Úú

Hólakot og Lubbi finna Úú

Hólakot fór á stúfana nýverið og aðstoðaði Lubba við að finna stafinn Úú í umhverfinu. Stafinn sjálfan, orð sem byrja á Úú og orð með málhljóðinu Úú í. Við fundum alveg helling, mest í Kjörbúðinni og skemmtum okkur konunglega við leitina.
Lesa fréttina Hólakot og Lubbi finna Úú
Sulludagur

Sulludagur

Í síðustu viku þegar ringdi sem mest settum við lækinn okkar góða í gang og börnin skemmtu sér mjög vel í sullugangi.
Lesa fréttina Sulludagur
Krílakot 39 ára í dag

Krílakot 39 ára í dag

Þann 9. september 1980 opnaði leikskólinn Krílakot á Dalvík. Síðan þá hefur orðið talsverð breyting bæði á húsnæði og starfsemi Krílakots. Upphaf leikskólastarfs á Dalvík má rekja allt aftur til ársins 1961 þegar Kvenfélagið Vaka kom á fót barnaleikvelli og bauð upp á barnagæslu á sumrin. Auk Vöku …
Lesa fréttina Krílakot 39 ára í dag
Starfsmenn á Krílakoti

Starfsmenn á Krílakoti

Núna í vor láta 4 starfsmenn af störfum hjá okkur á Krílakoti. Það eru þau Sigrún Ingibjörg, Einar Sigurgeir, Magnea Rún og Gunnar Már. Í þeirra stað hafa verið ráðnar Anna Lauga Pálsdóttir, Telma Björg Þórarinsdóttir og Aðalheiður Ýr Thomas.  Um leið og við óskum þeim fjórmeningnum velfarnaða á ný…
Lesa fréttina Starfsmenn á Krílakoti
Leikskólinn Krílakot auglýsir lausar stöður leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot auglýsir lausar stöður leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður.  Leikskólakennari í 80% starfLeikskólakennari í 87,5% starfLeikskólakennari í 100% starf  Hæfniskröfur:- Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun- Jákvæðni og sveigjanleiki- Lipurð og hæfni í mannl…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir lausar stöður leikskólakennara
Aldur þeirra sem sækja börn á Krílakot

Aldur þeirra sem sækja börn á Krílakot

Nokkuð hefur borið á spurningum um hvaða aldur við miðum við með hverjir mega sækja börnin á leikskólann. Umboðsmaður barna mælir með að það sé ekki lagt á börn yngri en 12 ára að sækja á leikskólann þó svo að semja megi um annað í undantekningar tilfellum. Hér að neðan er slóð inná síðu Umboðsmann…
Lesa fréttina Aldur þeirra sem sækja börn á Krílakot
Vorleikar

Vorleikar

Vorleikar Krílakots fóru fram föstudagsmorguninn 10. maí í kirkjubrekkunni. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri setti leikana og 5. bekkur Dalvíkurskóla tók þátt í skipulagningu og aðstoðaði börnin við þáttöku í þrautum og leikjum sem var búið að setja upp. Veðrið minnti okkur á að íslenska vorið e…
Lesa fréttina Vorleikar