Lubbi lánar bækur
Lubbi málræktarhundurinn okkar hvetur börnin á Krílakoti til að vera dugleg að lesa bækur.
Hann er tilbúinn í forstofunni með bækur til láns. Þetta hefur reynst vel og börnin eru dugleg að taka með sér bækur til að skoða og lesa heima.
10. apríl 2025