Fréttir

Starfsmenn á Krílakoti

Starfsmenn á Krílakoti

Núna í vor láta 4 starfsmenn af störfum hjá okkur á Krílakoti. Það eru þau Sigrún Ingibjörg, Einar Sigurgeir, Magnea Rún og Gunnar Már. Í þeirra stað hafa verið ráðnar Anna Lauga Pálsdóttir, Telma Björg Þórarinsdóttir og Aðalheiður Ýr Thomas.  Um leið og við óskum þeim fjórmeningnum velfarnaða á ný…
Lesa fréttina Starfsmenn á Krílakoti
Leikskólinn Krílakot auglýsir lausar stöður leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot auglýsir lausar stöður leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður.  Leikskólakennari í 80% starfLeikskólakennari í 87,5% starfLeikskólakennari í 100% starf  Hæfniskröfur:- Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun- Jákvæðni og sveigjanleiki- Lipurð og hæfni í mannl…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir lausar stöður leikskólakennara
Aldur þeirra sem sækja börn á Krílakot

Aldur þeirra sem sækja börn á Krílakot

Nokkuð hefur borið á spurningum um hvaða aldur við miðum við með hverjir mega sækja börnin á leikskólann. Umboðsmaður barna mælir með að það sé ekki lagt á börn yngri en 12 ára að sækja á leikskólann þó svo að semja megi um annað í undantekningar tilfellum. Hér að neðan er slóð inná síðu Umboðsmann…
Lesa fréttina Aldur þeirra sem sækja börn á Krílakot
Vorleikar

Vorleikar

Vorleikar Krílakots fóru fram föstudagsmorguninn 10. maí í kirkjubrekkunni. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri setti leikana og 5. bekkur Dalvíkurskóla tók þátt í skipulagningu og aðstoðaði börnin við þáttöku í þrautum og leikjum sem var búið að setja upp. Veðrið minnti okkur á að íslenska vorið e…
Lesa fréttina Vorleikar
Sumar matseðill

Sumar matseðill

Í sumar breytist aðeins matseðillinn okkar. Matseðillinn mun taka gildi frá og með 6. maí og byrjar á viku 1. Breyting er þó á matseðli fimmtudaginn 2. maí þá er soðinn fiskur með karteflum og grænmeti og föstudeginum 3. maí verður jógúrt með brauði og áleggi.   
Lesa fréttina Sumar matseðill
Frídagar í apríl og maí

Frídagar í apríl og maí

Nú eru töluvert margir frídagar framundan þar sem Krílakot er lokað Ef börn ykkar eru í fríi umfram þessa daga þætti okkur mjög vænt um að þið létuð okkur vita 18. apríl - Skírdagur - lokað 19. apríl - Föstudagurinn langi - lokað 22. apríl - Annar í páskum - lokað 25. apríl - Sumardagurinn fyrs…
Lesa fréttina Frídagar í apríl og maí
Skjátími barna

Skjátími barna

Hér að neðan er slóð inná upplýsingar um æskilegan skjátíma barna. Með hækkandi sól og batnandi veðri mælum við með að halda skjátíma í algjöru lágmarki :) Skjátími 
Lesa fréttina Skjátími barna
Gjöf frá foreldrafélaginu

Gjöf frá foreldrafélaginu

Fyrr í vetur fengum við á Krílakoti vatnsbrunn að gjöf frá foreldrafélagi skólans. Með tilkomu hans batnar aðgengi barnanna að vatni til muna og hefur vakið mikla lukku meðal þeirra. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir okkur :)
Lesa fréttina Gjöf frá foreldrafélaginu
Bein símanúmer deilda

Bein símanúmer deilda

Bein símanúmer deilda Krílakots eru eftirfarandi
Lesa fréttina Bein símanúmer deilda
Fréttir úr starfi Krílakots

Fréttir úr starfi Krílakots

Leikskólinn Krílakot er Grænfánaskóli. Við höfum á þessu ári verið að vinna með 2 þemu. Á yngri deildunum þremur er unnið með átthagana og á eldri deildunum höfum við verið að vinna með hnattrænt jafnrétti. Krílakot er stolt af því að flagga Grænfánanum í dag, föstudaginn 22. febrúar og að því tilef…
Lesa fréttina Fréttir úr starfi Krílakots
Grænfánanum flaggað

Grænfánanum flaggað

Föstudaginn 22. febrúar kl. 15:30 flöggum við Grænfánanum í 4 skipti. Í tilefni af því bjóðum við uppá kakó og kringur í garðinum okkar frá kl. 15:15. Allir velkomnir Þeir sem vilja kynna sér Grænfánann betur geta nálgast upplýsingar á https://graenfaninn.landvernd.is/ 
Lesa fréttina Grænfánanum flaggað
Breytingar á deildum

Breytingar á deildum

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á starfsmönnum deilda. Þetta er gert til að samræma betur vinnutíma starfsmanna og vistunartíma barnanna sem og að  jafna kynjahlutfall starfsmanna deilda. Eftir breytingar eru starfsmenn deilda eftirfarandi: Hólakot: Katrín Sif, María, Ásdís Jóna, Kristín Gunn…
Lesa fréttina Breytingar á deildum