Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!
Kæru foreldrar
Nú þegar farið er að kólna verður það stundum freisting að halda bílnum í gangi á meðan skotist er inn með barnið í leikskólann. Þess vegna viljum við minna á að bíll í lausagangi mengar. Bæði bensín- og díselvélar gefa frá sér skaðleg efni fyrir heilsu fólks og stórir bílar menga m…
22. janúar 2020