Snjallt starfsfólk

Snjallt starfsfólk

Á starfsdaginn fór allt starfsfólk Krílakots í snjalltækjakennslu. Farið var yfir allan snjallefnivið sem við eigum og starfsfólkið æfði sig í notkun þess. Við erum spennt fyrir að nýta okkur snjalltæknina í auknu mæli við kennsluna.