112 dagurinn
Það var mikil spenna í Krílakoti á 112 daginn. Þá mættu á planið okkar lögregla, slökkvilið, sjúkraflutingafólk og björgunarsveitin með alla flottu bílana sína. Nemendum þótti mjög fróðlegt að spennandi að fá að skoða inn í bílana. Sumum þótti hávaðinn í sírenunum heldur mikill en öðrum þótti spenna…
14. febrúar 2025