112 dagurinn

112 dagurinn

Það var mikil spenna í Krílakoti á 112 daginn. Þá mættu á planið okkar lögregla, slökkvilið, sjúkraflutingafólk og björgunarsveitin með alla flottu bílana sína. Nemendum þótti mjög fróðlegt að spennandi að fá að skoða inn í bílana. Sumum þótti hávaðinn í sírenunum heldur mikill en öðrum þótti spenna…
Lesa fréttina 112 dagurinn
Sara Sól 6 ára

Sara Sól 6 ára

Í dag héldum við upp á 6. ára afmælið hennar Söru Sólar en hún á afmæli 2 febrúar. Í tilefni dagsins setti hún upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 6, gaf afmælisávaxtaspjót og nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Flaggaði íslenka fánanum í útiverunni. Við í Krílakoti óskum Söru Sól og fjöls…
Lesa fréttina Sara Sól 6 ára
Rúna Hólm 6 ára

Rúna Hólm 6 ára

Í gær 12 febrúar héldum við upp á 6. ára afmælið hennar Rúnu Hólm. Í tilefni dagsins setti hún upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 6, gaf afmælisávaxtaspjót og nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Flaggaði íslenka fánanum í útiverunni. Við í Krílakoti óskum Rúnu Hólm og fjölskyldu hennar in…
Lesa fréttina Rúna Hólm 6 ára
Fanndís Birna 2 ára

Fanndís Birna 2 ára

Fanndís Birna varð 2 ára þann 9. febrúar við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í dag í tilefni dagsins. Hún málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Fanndísi Birnu og …
Lesa fréttina Fanndís Birna 2 ára
Opið hús í tilefni af degi leikskólans.

Opið hús í tilefni af degi leikskólans.

Margt var um manninn á opnu húsi sem haldið var í tilefni af degi leikskólans. Foreldrar, ömmur og afar, fændur og frænkur, gamlir nemendur og aðrir kíktu á okkur. Opnað var á milli deilda og gátu nemendur og gestir skoðað og leikið sér um allt hús. Foreldrar tóku sig saman og komu með veitingar sem…
Lesa fréttina Opið hús í tilefni af degi leikskólans.
Mjöll 1 árs

Mjöll 1 árs

Mjöll var 1 árs þann 06. febrúar. Mjöll bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hana afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Mjöll og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Mjöll 1 árs
Erika 6 ára

Erika 6 ára

Í dag héldum við upp á 6. ára afmælið hennar Eriku en hún á afmæli á morgun 8 febrúar. Í tilefni dagsins setti hún upp glæsilegu kórónuna sína, blés á kertin 6, gaf afmælisávaxtaspjót og nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Flaggaði íslenka fánanum í útiverunni. Við í Krílakoti óskum Eriku og fjöl…
Lesa fréttina Erika 6 ára
Alexandra Ósk 4 ára

Alexandra Ósk 4 ára

Þriðjudaginn 4. febrúar átti Alexandra Ósk 4. ára afmæli. Við héldum upp á daginn hennar í leikskólanum. Hún gaf krökkunum afmælisávexti ásamt því að nemendur og kennarar sungu fyrir hana. Í útiveru flaggaði hún íslenska fánanum. Við á Krílakoti óskum Alexöndru Ósk og fjölskyldu hennar innilega til …
Lesa fréttina Alexandra Ósk 4 ára
Kaffiboð í tilefni dags leikskólans frestað til morgundags

Kaffiboð í tilefni dags leikskólans frestað til morgundags

Þar sem það er rauð veðurviðvörun ætlum við að færa kaffiboð í tilefni dags leikskólans til morguns föstudags. Opið hús verður því föstudaginn 7. febrúar kl 13:30 – 15:30   Viljum biðla til foreldra um að fylgjast vel með veðrinu og meta hvort þurfi að sækja eitthvað fyrr ef rætist úr veðurspánni…
Lesa fréttina Kaffiboð í tilefni dags leikskólans frestað til morgundags
Kiara Magda 3 ára

Kiara Magda 3 ára

Kiara Magda varð 3 ára þann 1. febrúar. Kiara Magda bjó sér til kórónu í tilefni dagsins og við sungum fyrir hana afmælissönginn og í boði voru ávextir úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Kiöru Mögdu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn. 
Lesa fréttina Kiara Magda 3 ára
Alfa Björk 2 ára

Alfa Björk 2 ára

Alfa Björk er 2 ára í dag, við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum í dag í tilefni dagsins. Hún málaði fallega kórónu og við sungum fyrir hana afmælissönginn. Við blésum saman á kertin tvö og hjálpuðumst að við að bjóða ávexti úr ávaxtakörfunni góðu. Við óskum Ölfu og fjölskyldu hennar innile…
Lesa fréttina Alfa Björk 2 ára
Þorragleði í Krílakoti

Þorragleði í Krílakoti

Það var glaumur og gleði í Krílakoti í dag þegar þorranum var fagnað. Nemendur og kennarar marseruðu um skólann skreytt þjóðlegum kórónum. Þorramaturinn rann svo ljúflega niður og vitaskuld var sungið og barið í borð með tilheyrandi látum og kátínu.
Lesa fréttina Þorragleði í Krílakoti