Dagur leikskólans 6. febrúar 2023
6. febrúar síðastliðinn var haldið upp á dag leikskólans hér í Krílakoti.
Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, me…
10. febrúar 2023