Fréttir

Gjafir frá foreldrafélaginu

Gjafir frá foreldrafélaginu

þann 9. september 2020 varð leikskólinn Krílakot 40 ára og í tilefni þess færði foreldrafélagið leikskólanum fjögur OSMO tæki að gjöf ásamt hjólum og hlaupahjóli. OSMO er tæki sem tengt er við ipada þar sem nemendur geta unnið með orð, stafi, tölustafi og form. Einnig geta nemendur tekið myndir af h…
Lesa fréttina Gjafir frá foreldrafélaginu
Gleðilega páska !

Gleðilega páska !

Við í Krílakoti viljum óska ykkur gleðilegra páska og njótið samveru saman á þessum skrýtnu tímum. Við áætlum að opna aftur þriðjudaginn 6. apríl en endilega fylgist með tölvupóstum hvort einhverjar breytingar verða á skólahaldi eftir páska.  Njóti samverunnar  Kveðja starfsfólk Krílakots…
Lesa fréttina Gleðilega páska !
112 dagurinn

112 dagurinn

Þann 11. febrúar ár hvert er haldið upp á 112 daginn. 112 er samræmt neyðarnúmer Evrópu og er dagurinn haldinn víða um álfuna til að minna á að aðeins þarf að kunna þetta einfalda númer til þess að fá aðstoð í neyð. Markmiðið með 112-deginum er að kynna neyðarnúmerið 112 og starfsemi aðilanna sem t…
Lesa fréttina 112 dagurinn
Slysavarnadeildin Dalvík gefur Krílakoti vesti

Slysavarnadeildin Dalvík gefur Krílakoti vesti

Í vikunni barst okkur frábær gjöf þar sem Slysavarnadeildin Dalvík færði okkur ný vesti sem eru rend, þar sem gömlu vestin voru orðin mjög lúin og héldust illa á nemendum.   Viljum við koman þökkum til skila fyrir frábæra gjöf Kveðja frá öllum í Krílakoti
Lesa fréttina Slysavarnadeildin Dalvík gefur Krílakoti vesti
Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Innilega til hamingju með daginn, dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur á Íslandi 6. febrúar ár hvert og er þetta 14. sinn sem hann er haldinn hátíðlegur á Íslandi. Markmiðið með Degi leikskólans er að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og um leið beina athygli samfélagsins að því fagleg…
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar
Vetrarleikar

Vetrarleikar

Við viljum koma á framfæri þakklæti til krakkanna í 5. bekk sem voru svo ótrúlega dugleg og hjálpsöm að aðstoða okkur á vetraleikunum í ár. Hér koma aðeins fleiri myndir af deginum ásamt myndbandi.
Lesa fréttina Vetrarleikar
Kæru nemendur, foreldrar og starfsmenn Krílakot

Kæru nemendur, foreldrar og starfsmenn Krílakot

Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi áriTakk fyrir samstarfið og góð samskipti á þessu fordæmalausa ári sem er að líðaVonandi fer árið 2021 um okkur mýkri höndum en 2020 Gunna Dóra og Ágústa Kristín
Lesa fréttina Kæru nemendur, foreldrar og starfsmenn Krílakot
Jólasveinn í heimsókn

Jólasveinn í heimsókn

Ein af hefðum okkar er að halda jólaball í boði foreldrafélgasins en þar sem það var ekki hægt þetta árið var ákveðið að bjóða jólasveininum að koma í garðinn okkar og afhenda krökkunum jólagjafir. Við þökkum honum kærlega fyrir komuna og gjöfina sem hann færði leikskólanum en hann gaf öllum deildum…
Lesa fréttina Jólasveinn í heimsókn
Jólasveinavísur

Jólasveinavísur

Hefð hefur verið fyrir að elsti árgangur fari með jólasveinavísurnar á jólaballinu, Dalbæ og á litlu jólunum á yngsta stigi í Dalvíkurskóla. Ákveðið var í ár að taka upp vísurnar svo að foreldrar og heimilsfólk á Dalbæ gætu notið. Einnig tókum við upp tvö lög sem þið getið horft á. Njótið vel
Lesa fréttina Jólasveinavísur
Afmæli Lubba

Afmæli Lubba

Degi íslenskrar tungu 2020 var fagnað í leikskólanum á ýmsan hátt en það sem stóð uppúr að mati barnanna var afmæli Lubba. Lubbi okkar varð 11 ára og í tilefni dagsins var haldið upp á afmælið hans inn á deildum og svo fór Lubbu út og flaggaði íslenska fánanum. VIð óskum Lubba til hamingju með dagin…
Lesa fréttina Afmæli Lubba
Krílakot opnar mánudaginn 9. nóvember kl. 10:00

Krílakot opnar mánudaginn 9. nóvember kl. 10:00

Sæl og blessuð öll   Við ætlum að opna Krílakot á morgun mánudaginn 9. Nóvember kl. 10:00 og lokum kl. 15:45. Í leikskólann mega þeir koma sem fóru í 7 daga sýnatöku og fengu úr því skorið að þeir væru ekki með covid-19. Þeir sem ekki fóru í sýnatöku verða að klár 14 daga sóttkví áður en þeir mæta…
Lesa fréttina Krílakot opnar mánudaginn 9. nóvember kl. 10:00
Krílakot opnar á ný

Krílakot opnar á ný

Það voru frábærar fréttirnar sem bárust eftir skipulagða sýnatöku barna á Krílakoti í Bergi í gær að ekkert barn hefði greinst með smit.Starfsmenn fóru síðan í seinni sýnatöku í morgun og er þeirra niðurstaða að vænta um helgina. Leikskólinn Krílakot mun því að öllu óbreyttu opna á ný eftir sóttkví…
Lesa fréttina Krílakot opnar á ný