Foreldraráð

Fulltrúar í foreldraráði Krílakots skólaárið 2024-2025

Auður Olga Arnarsdóttir
Garðar Hrafn Sigurjónsson
Hrönn Hafey Haraldsdóttir

Ingigerður lilja Jónsdóttir

 

Hlutverk foreldraráðs í leikskóla er:

  • Að gefa umsagnir til leikskóla og fræðsluráðs um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi skólans.

  • Fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan skólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum.

  • Foreldraráðið hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á skólastarfinu.