Fréttir

Jólasveinn í heimsókn

Jólasveinn í heimsókn

Fimmtudaginn 16. desember kíkti hann Kertasníkir í heimsókn til okkar og færði nemendum gjafir. Mikil gleði var hjá nemendum með þessa heimsókn og fóru allir glaðir heim með sinn pakka.
Lesa fréttina Jólasveinn í heimsókn
Afmæli Lubba

Afmæli Lubba

Degi íslenskrar tungu 2021 var fagnað í leikskólanum á ýmsan hátt en það sem stóð uppúr að mati nemenda var afmæli Lubba. Lubbi okkar varð 12 ára og í tilefni dagsins var haldið upp á afmælið hans með söngsal og svo fór Lubbu út og flaggaði íslenska fánanum. VIð óskum Lubba til hamingju með daginn o…
Lesa fréttina Afmæli Lubba
Heimabyggðin okkar Dalvíkurbyggð

Heimabyggðin okkar Dalvíkurbyggð

Þetta verkefni var unnið af elsta árgangi í Krílakoti (Hólakot) og 1. bekk í Dalvíkurskóla. Nemendur unnu tvö og tvö saman og fengu að velja sér byggingar í Dalvíkurbyggð til að teikna mynd af. Gaman að sjá hvernig þau sjá byggðina okkar, mjög litríka og fjölbreytta. Nemendur á Hólakoti settu svo ve…
Lesa fréttina Heimabyggðin okkar Dalvíkurbyggð
Bleikur dagur

Bleikur dagur

Bleiki dagurinn er haldinn hátíðlegur í dag föstudaginn 15. október. Í dag hvetjum við alla til að sýna stuðning við þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra með því að klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Við munum að sjálfsögðu taka þátt í þessum degi hér á Krílakoti og í tilef…
Lesa fréttina Bleikur dagur
Nemendur Hólakots og heimilsfólk á Dalbæ taka upp kartöflur

Nemendur Hólakots og heimilsfólk á Dalbæ taka upp kartöflur

Eitt af verkefnum Grænafánans er að rækta kartöflur. Nú í vor var loksins komið af stað samstarfsverkefni á milli Krílakots og Dalbæ. Nemendur sem eru þá á Kátakoti setja niður útsæði með dyggri aðstoð heimilsfólk á Dalbæ og svo þegar þau eru komin á Hólakot taka þau þær upp og fá að borða í hádegin…
Lesa fréttina Nemendur Hólakots og heimilsfólk á Dalbæ taka upp kartöflur
Benedikt búálfur í heimsókn

Benedikt búálfur í heimsókn

Fyrir nokkru kom hann Benedikt búálfur í heimsókn til okkar ásamt Dídi mannabarni. Þau spjölluðu við nemendur og tóku nokkur lög fyrir okkur úr leikritinu og allir sungu hástöfum með. Skemmtilegt framtak í boði leikfélags Akureyrar.  Nemendur jafnt sem starfmenn skemmtu sér konunglega.  í lokinn fen…
Lesa fréttina Benedikt búálfur í heimsókn
Afmæli Krílakots

Afmæli Krílakots

þann 9. september varð leikskólinn Krílakot 41 árs og ákveðið var að halda vel upp á afmælið þar sem ekki var hægt að hafa neina veislu í fyrra vegna covid-19. Leikskólinn var skreyttur að innan sem utan sem vakti mikla gleði hjá nemendum. Útbúnar voru stöðvar inni þar sem nemendum gafst kostur á að…
Lesa fréttina Afmæli Krílakots
Grænfánanum flaggað í fimmta sinn

Grænfánanum flaggað í fimmta sinn

Í dag flögguðum við nýjum Grænfána en það er í fimmta skipti sem honum er flaggað. Áttum saman hátíðlega stund úti á bílaplani leikskólans. Sett var upp skilti með merki Grænfánans og Katrín frá landvernd ræddi við börnin um mikilvægi þess að ganga vel um jörðina. 
Lesa fréttina Grænfánanum flaggað í fimmta sinn
Gjöf frá foreldrum Hólakots nemenda

Gjöf frá foreldrum Hólakots nemenda

Við útskriftar athöfnina hjá nemendum Hólakots færðu foreldrar leikskólanum Krílakoti gjafir sem munu koma að góðum notum á kaffistofunni. Viljum við koma þakklæti fyrir þessa frábæru gjafir, allir í skýjunum með þessa flottu gjafir.   
Lesa fréttina Gjöf frá foreldrum Hólakots nemenda
Útskrift nemenda á Hólakoti

Útskrift nemenda á Hólakoti

Í síðustu viku útskrifuðust hér hjá okkur í Krílakoti 20 dásamlegir nemendur. Útskriftin fór fram í hátíðarsal Dalvíkurskóla. Foreldrar gestir og nemendur mættu öll glöð og prúðbúin. Nemendur sungu fyrir gesti og sýnd var myndasýning frá útskriftarferðinni. Nemendur fengu svo afhent útskriftarskjal,…
Lesa fréttina Útskrift nemenda á Hólakoti
Kátakot setur niður Kartöflur með heimilsfólkinu á Dalbæ

Kátakot setur niður Kartöflur með heimilsfólkinu á Dalbæ

Þar sem leikskólinn okkar er Grænfánaskóli viljum við kenna nemendum okkar að rækta og í leiðinni læra af þeim sem eldri eru. Í síðustu viku fóru nemendur Kátakots og settu niður kartöflur með nokkrum útvöldum íbúum Dalbæar. Mikil gleði ríkti hjá bæði nemendum og íbúum Dalbæar þegar þessi stund átti…
Lesa fréttina Kátakot setur niður Kartöflur með heimilsfólkinu á Dalbæ
Skóladagatal skólaárið 2021 - 2022

Skóladagatal skólaárið 2021 - 2022

Búið er að samþyggja skóladagatalið fyrir skólaárið 2021 - 2022 og hægt er að skoða það nánar hér (skóladagatal 2021 - 2022) Skýringar vegna skóladagatals Haustfrí - Krílakot er opið en þeir sem kjósa að hafa börn sín í fríi geta fengið leikskólagjöld felld niður ef látið er vita fyrir 20. sep…
Lesa fréttina Skóladagatal skólaárið 2021 - 2022