Gjafir sem leikskólanum hafa borist í haust
Núna í haust hafa nokkrir aðilar fært leikskólanum gjafir.
Þernan færði okkur 4 stk leiktæki til málörvuna fyrir yngstu nemendur, þau ýta á takka og hljóðin eru öll á íslensku.
Slysavarnadeildin á Dalvík færði okkur ný vesti sem var kærkomið
Foreldrafélagið færði leikskólanum veglega körfu með hi…
21. desember 2022