Fréttir

Vegna Covid 19

Vegna Covid 19

 Í ljósi þess að Covid 19 smit hefur greinst í Dalvíkurbyggð verðum við að grípa til hertari sóttvarna hér á Krílakoti. Þær breytingar sem kynntar eru hér á eftir taka í gildi á morgun, fimmtudaginn 29. október 2020. Foreldrum er ekki lengur heimild að koma inn í fataherbergi Krílakots. Starfsmenn…
Lesa fréttina Vegna Covid 19
Bleiki dagurinn 16. október 2020

Bleiki dagurinn 16. október 2020

Á Bleika deginum hvetjum við landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.  Bleiki dagurinn 
Lesa fréttina Bleiki dagurinn 16. október 2020
Fundi frestað

Fundi frestað

Lesa fréttina Fundi frestað
Skrúðganga í tilefni 17. júní

Skrúðganga í tilefni 17. júní

Í dag fórum við í okkar árlegu skrúðgöngu í tilefni að 17. júní sem er á morgun. Við gengum af stað frá Krílakoti um 9:30, niður Hólaveginn, að Ráðhúsinu. Þar sungum við nokkur lög og gengum svo að Dalbæ þar sem við sungum aftur nokkur lög. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Þökkum þeim foreldrum sem…
Lesa fréttina Skrúðganga í tilefni 17. júní
Kátakot fær sundhettur og sundgleraugu

Kátakot fær sundhettur og sundgleraugu

Sú hefð hefur myndast að foreldrafélagið gefi næstelstu börnum leikskólans (Kátakot) sundgleraugu og sundhettur. Þetta hefur verið gert í nokkur ár og er hugsað fyrir komandi sundkennslu barnanna. Núna í vor byrja þau í sundkennslu hjá Helenu og fær hvert barn eitt skipti og svo fara þau aftur i hau…
Lesa fréttina Kátakot fær sundhettur og sundgleraugu
Innritun fyrir leikskólapláss skólaárið 2020 - 2021

Innritun fyrir leikskólapláss skólaárið 2020 - 2021

Foreldrar sem óska eftir leikskólaplássi í Krílakoti fyrir skólaárið 2020 - 2021 þurfa að skila inn umsókn eigi síðar en 24. apríl Athugið að þetta á aðeins við um þá sem ekki hafa þegar sótt um. Sækja þarf um leikskóla á rafrænu formi á heimasíðu Dalvikurbyggðar http://min.dalvikurbyggd.is/login.…
Lesa fréttina Innritun fyrir leikskólapláss skólaárið 2020 - 2021
Verkfalli aflýst

Verkfalli aflýst

Samið hefur verið við starfsmenn sveitafélaga og verkfalli því aflýst. Opnun því með venjulegum hætti.  Sjáumst öll kát og hress í leikskólanum
Lesa fréttina Verkfalli aflýst
Þorrablót

Þorrablót

Föstudaginn 31. janúar vorum við með þorrablót hér í leikskólanum Krílakoti. Elstu fjórar deildirnar borðuð saman og sungu hin ýmsu þorralög. Mjög skemmtilegur dagur í alla staði og börnin virtust hafa gaman af að fá að syngja t.d. undir borði upp á stól og fleira. 
Lesa fréttina Þorrablót
Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!

Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!

Kæru foreldrar Nú þegar farið er að kólna verður það stundum freisting að halda bílnum í gangi á meðan skotist er inn með barnið í leikskólann. Þess vegna viljum við  minna á að bíll í lausagangi mengar. Bæði bensín- og díselvélar gefa frá sér skaðleg efni fyrir heilsu fólks og stórir bílar menga m…
Lesa fréttina Vinsamlegast dreptu á bílnum þínum !!
GLEÐILEG JÓL !

GLEÐILEG JÓL !

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsælds komandi árs og þökkum fyrir skemmtilegt ár sem er að líða. Hafið það notalegt um jól og áramót og sjáumst hress og kát á nýju ári. Jólakveðjur Starfsfólk Krílakots     Życzymy Wam wszystkim Wesołych Świąt oraz Szczęśliwego Nowego Roku. Dziękujemy za ws…
Lesa fréttina GLEÐILEG JÓL !
Kveðjustund með Þuru

Kveðjustund með Þuru

Í dag hætti hún Þura hjá okkur en hún hefur starfað hér við Krílakot í ein 28 ár.  Hjartans  þakkir fyrir skemmtilegar samverustundir hér í Krílakoti. Það var yndislegt að vinna með þér og þú gafst okkur mikinn innblástur inn í starfið.  Allar stundir þínar hér er okkur ljúft að muna  Fyllstu þak…
Lesa fréttina Kveðjustund með Þuru
Hólakot að flytja jólasveinavísur

Hólakot að flytja jólasveinavísur

Í dag var börnunum á Hólakoti boðið að taka þátt í litlujólunum í grunnskólanum. Sú hefð hefur verið að elstu börnin læri Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlu og þau flytji það á litlujólunum.  Einnig fóru þó á Dalbæ og flutt vísurnar fyrir heimilsfólkið þar. 
Lesa fréttina Hólakot að flytja jólasveinavísur