Bleikur dagur

Bleikur dagur

Það var líflegt í Krílakoti þann 22. október þegar nemendur og starfsfólk mættu í bleiku í leikskólann til að sýna konum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra stuðning. Nemendur gæddur sér einnig á bleikum hafragraut í tilefni dagsins.