Fréttir

2 nýjir starfsmenn á Krílakoti

2 nýjir starfsmenn á Krílakoti

2 nýjir starfsmenn hófu störf á Krílakoti núna í vikunni, þau Kolbrá Kolka og Gunnar Már. Við bjóðum þau hjartanlega velkomin til starfa og hlökkum til að vinna með þeim
Lesa fréttina 2 nýjir starfsmenn á Krílakoti
Starfsdagur 11. febrúar

Starfsdagur 11. febrúar

Starfsdagur verður á Krílakoti mánudaginn 11. febrúar. Leikskólinn er lokaður þann dag 
Lesa fréttina Starfsdagur 11. febrúar
112 dagurinn

112 dagurinn

112 dagurinn sem til stóð að halda uppá í dag fellur niður vegna veðurs. Við vonumst til að geta haldið uppá hann þriðjudaginn 12. febrúar
Lesa fréttina 112 dagurinn
Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Í tilefni að degi leikskólans 6. febrúar, er opið hús á Krílakoti milli kl. 14:30 og 16:30.
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar
Jólaball foreldrafélagsins

Jólaball foreldrafélagsins

Jólaball foreldrafélagsins verður haldið á morgun 15.desember í Bergi
Lesa fréttina Jólaball foreldrafélagsins
Breyting á matseðli

Breyting á matseðli

Eftirfarandi breytingar verða gerðar á matseðli Krílakots í kringum hátíðarnar.
Lesa fréttina Breyting á matseðli
Símanúmer beint inn á deildir

Símanúmer beint inn á deildir

Nú er hægt að hringja beint á deildir Krílakots til að tilkynna forföll barna. Númerin eru:
Lesa fréttina Símanúmer beint inn á deildir

Breytingar á starfsmönnum

Nokkrar breytingar eru í starfsmannahópnum hjá okkur á Krílakoti
Lesa fréttina Breytingar á starfsmönnum
Heimsókn á slökkvistöðina

Heimsókn á slökkvistöðina

Eftir að hafa fengið hann Villa slökkviliðsstjóra til okkar á Hólakoti í síðustu viku, bauð hann okkur velkominn til sín í dag og sýndi okkur bílana og öll tækin og tólin sem slökkviliðið notar við sín störf. Börnunum fannst alveg ótrúlega gaman og þökkum Slökkviliði Dalvíkur fyrir frábærar móttökur…
Lesa fréttina Heimsókn á slökkvistöðina
Þemaverkefni - samstarfs Hólakots og 1. bekkjar.

Þemaverkefni - samstarfs Hólakots og 1. bekkjar.

Hólakot og 1. bekkur Dalvíkurskóla unnu saman þemaverkefni á dögunum í tengslum við Dalvík. Við skoðuðum kort af Dalvík og myndir af helstu byggingum og stofnunum og börnin bjuggu svo til tvö kort sem hanga nú til sýnis í ráðhúsi Dalvíkur. Við hvetjum alla til að fara og skoða afraksturinn á meðan k…
Lesa fréttina Þemaverkefni - samstarfs Hólakots og 1. bekkjar.
Námskeið í brunavörnum

Námskeið í brunavörnum

Við á Hólakoti fengum heimsókn í dag frá Villa slökkviliðsstjóra. Hann kom og sýndi okkur myndbandið um Loga og Glóð, ræddi við okkur um rétt viðbrögð við bruna og brunavarnir heimilisins. Við hvetjum ykkur til að taka umræðuna við börnin heima og ræða þessi mál á meðan þau eru í fersku minni. Börni…
Lesa fréttina Námskeið í brunavörnum

Kvennafrídagurinn 24. október

Kæru foreldrar!
Lesa fréttina Kvennafrídagurinn 24. október