Bleikur dagur
Bleiki dagurinn er haldinn hátíðlegur í dag föstudaginn 15. október. Í dag hvetjum við alla til að sýna stuðning við þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra með því að klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.
Við munum að sjálfsögðu taka þátt í þessum degi hér á Krílakoti og í tilef…
15. október 2021