Heimabyggðin okkar Dalvíkurbyggð
Þetta verkefni var unnið af elsta árgangi í Krílakoti (Hólakot) og 1. bekk í Dalvíkurskóla. Nemendur unnu tvö og tvö saman og fengu að velja sér byggingar í Dalvíkurbyggð til að teikna mynd af. Gaman að sjá hvernig þau sjá byggðina okkar, mjög litríka og fjölbreytta. Nemendur á Hólakoti settu svo ve…
11. nóvember 2021