Búið er að ganga frá ráðningu stærðfræðikennara fyrir næsta skólaár. Fimm umsóknir bárust um starfið, en ákveðið var í skólastjórn að leysa málið innanhúss og munu Katla Ketilsdóttir og Elmar Eiríksson taka við starfi Guðríðar Sveinsdóttur sem kennt hefur stærðfræði á unglingastigi undanfarin ár.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is