Búið er að ganga frá ráðningu stærðfræðikennara fyrir næsta skólaár. Fimm umsóknir bárust um starfið, en ákveðið var í skólastjórn að leysa málið innanhúss og munu Katla Ketilsdóttir og Elmar Eiríksson taka við starfi Guðríðar Sveinsdóttur sem kennt hefur stærðfræði á unglingastigi undanfarin ár.