Músíktilraunir 2019

Í kvöld keppa Þorsteinn Jakob og Þormar Ernir í 9. bekk í Músíktilraunum. Þeir kalla hljómsveitina sína TOR og hægt verður að fylgjast með á ruv.is. Við óskum þeim félögum góðs gengis. Hér  er hægt að skoða hvaða hljómsveitir spila í kvöld og til að forvitnast meira um það sem strákarnir hafa verið að gera þá er hér kynningarsíða um hljómsveitina.