Árshátíð Dalvíkurskóla 10. og 11. apríl

Pabbar, mömmur – afar, ömmur - frændur, frænkur og allir hinir. Nú er komið að  ÁRSHÁTÍÐ DALVÍKURSKÓLA

Aðgangseyrir er 1000 kr. Börn undir skólaaldri fá frítt.

10. bekkur selur veitingar í hléi.

Foreldrar eru beðnir að sýna því skilning að almennu sýningarnar eru ekki ætlaðar nemendum Dalvíkurskóla, sérstakar nemendasýningar eru á skólatíma miðvikudaginn 10. apríl.