Nemandi vikunnar 27. nóv - 3. des 2017

Nemandi vikunnar 27. nóv - 3. des 2017

Breki Hrafn Helgason er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hann hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 27. nóv - 3. des 2017
Föndurdagur Dalvíkurskóla 1. desember nk

Föndurdagur Dalvíkurskóla 1. desember nk

Nú nálgast föndurdagurinn óðfluga, tíminn flýgur áfram hjá okkur í skólanum. Í dag vann starfsfólkið við að undirbúa þessa skemmtilegu samverustund sem er ein af gömlum og góðum hefðum Dalvíkurskóla. Föndurdagurinn verður nk. föstudag, 1. des. kl 15:30-18:30. 
Lesa fréttina Föndurdagur Dalvíkurskóla 1. desember nk

Skólahald - vont veður

Vegna vondrar veðurspár á morgun föstudaginn 24. nóvember vilja skólastjórnendur taka það fram að skólahaldi er afar sjaldan aflýst í Dalvíkurskóla. Við minnum á að þegar veður gerast vond getur það talist álitamál hvenær hægt er að ætla nemendum að sækja skóla. Sé skóla ekki aflýst með auglýsingu í…
Lesa fréttina Skólahald - vont veður
Nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017

Nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017

Hildur Inga Pálsdóttir er nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017. Meira um hana hér. 
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 20.-26. nóvember 2017
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum líkt og undanfarin ár. Í ár bar svo við að mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti skólann ásamt fylgdarliði. Þau gengu á milli bekkja og sáu vinnu nemenda, hlustuðu á söng og ljóðalestur. 7. - 10. bekkur flutti hLJÓÐAorm í Bergi við mikla …
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember, fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, er dagur íslenskrar tungu og verður ýmislegt gert í skólanum til að halda upp á daginn. Nemendur hafa verið að læra ljóð Jónasar, fræðast um skáldskap hans og ævi. Nemendur eldra stigs munu í sameiningu manngera hLJÓÐAorm sem smýgur á milli bókahil…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Nemandi vikunnar 13.-19. nóvember 2017

Nemandi vikunnar 13.-19. nóvember 2017

Hafdís Nína Elmarsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla. Meira um hana hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 13.-19. nóvember 2017
Nemandi vikunnar 6.-12. nóvember 2017

Nemandi vikunnar 6.-12. nóvember 2017

Þorsteinn Jakob Klemenzson er nemandi vikunnar. Meira um hann hér.  
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 6.-12. nóvember 2017
Legó og tæknidót frá Foreldrafélagi Dalvíkurskóla

Legó og tæknidót frá Foreldrafélagi Dalvíkurskóla

Foreldrafélag Dalvíkurskóla hefur í gegnum tíðina verið duglegt að styrkja skólastarfið á einn eða annan hátt. Á dögunum afhenti stjórnin skólanum Legokubba að andvirði ca 50 þúsund króna. Í morgun var svo formlega afhent gjafabréf upp á 150 þúsund kr. til kaupa á ýmiskonar tæknidóti til að nota við…
Lesa fréttina Legó og tæknidót frá Foreldrafélagi Dalvíkurskóla
Nemandi vikunnar 23.-29. október 2017

Nemandi vikunnar 23.-29. október 2017

Valgerður María Júlíusdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla, vikuna 23.-29. október. Meira um nemanda vikunnar hér.   
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 23.-29. október 2017
Lukka Viktorsdóttir, 1. bekk

Nemandi vikunnar 16.-22. október 2017

Lukka Viktorsdóttir er nemandi vikunnar í Dalvíkurskóla þessa vikuna. Meiri upplýsingar hér.
Lesa fréttina Nemandi vikunnar 16.-22. október 2017
Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) 7.-22. október

Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) 7.-22. október

Evrópska forritunar“vikan“ (EU CodeWeek) stendur yfir þessa daga, 7. – 22. október. Milljónir barna, foreldra, kennarar, frumkvöðla og stefnumarkandi aðila sameinast á viðburðum og námskeiðum gagngert til að læra forritun og til að auka tæknilega tilburði sína. Markmið vikunnar er að gera forritun m…
Lesa fréttina Evrópska forritunarvikan (EU CodeWeek) 7.-22. október