Göngudagur Dalvíkurskóla

Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda. Markmið göngudagsins falla vel að grunnþáttum menntunar í heilbrigði og velferð e...
Lesa fréttina Göngudagur Dalvíkurskóla

Byrjendalæsi í Dalvíkurskóla

Umræða um lestraraðferðina Byrjendalæsi hafa verið háværar í fjölmiðlum síðustu daga. Dalvíkurskóli hefur kennt 1. og 2. bekk eftir þeirri aðferð síðustu ár en meginmarkmið Byrjendalæsis er að börn nái góðum árangri í...
Lesa fréttina Byrjendalæsi í Dalvíkurskóla
1. bekkur fær skólatöskur frá Promens

1. bekkur fær skólatöskur frá Promens

 Promens á Dalvík færði verðandi 1. bekkingum veglegar gjafir í dag, skólatöskur með öllum gögnum sem nota þarf í skólanum.
Lesa fréttina 1. bekkur fær skólatöskur frá Promens

Skólasetning 24. ágúst

Dalvíkurskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæta í skólann kl. 8:00, en skólasetning verður sem hér segir: Kl. 8:00  2. - 4. bekkur Kl. 8:30 5. - 6. bekkur Kl. 9:00 7. - 10.  bekkkur Nemendur 1. bekkjar ve...
Lesa fréttina Skólasetning 24. ágúst

Promens ehf. tekur við af Dalpay og gefur skólatöskur

Promens Dalvík ehf ætlar að færa öllum verðandi nemendum 1. bekkjar Dalvíkurskóla, árið 2015 – 2016 skólatösku að gjöf ásamt öllu því sem á innkaupalista er. Nánari upplýsingar um afhendingu mun koma í bréfi til foreld...
Lesa fréttina Promens ehf. tekur við af Dalpay og gefur skólatöskur

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2015 - 2016

Hér að neðan eru innkauplistar fyrir komandi skólaár: 2. bekkur 3. - 4. bekkur 5. - 6. bekkur 7. - 8. bekkur 9. - 10. bekkur
Lesa fréttina Innkaupalistar fyrir skólaárið 2015 - 2016

Skólaslit Dalvíkurskóla

Skólaslit Dalvíkurskóla verða föstudaginn 5. júní. kl. 10:00,  1.-4. bekkur kl. 11:00,  5, 6 og 8 bekkur. (7. bekkur á Reykjum) kl. 17:00,  9. og 10. bekkur Kveðja, Stjórnendur
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla
Flóamarkaður til styrktar UNICEF

Flóamarkaður til styrktar UNICEF

Lesa fréttina Flóamarkaður til styrktar UNICEF

Frá Veisluþjónustunni

Eins og allir vita sennilega hafa verkfallsaðgerðir staðið yfir hjá verkafólki í Starfsgreinasambandinu. Enn sem komið er hefur það haft óveruleg áhrif á skólamötuneytið. Takist hins vegar ekki að semja mun ótímabundið verkfall...
Lesa fréttina Frá Veisluþjónustunni
1. bekkingar fá hjálma frá Kiwanishreyfingunni

1. bekkingar fá hjálma frá Kiwanishreyfingunni

Mánudaginn 4. maí fengu fyrstu bekkingar hjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni. Við það tækifæri kom lögreglan og ræddi við nemendurna um umferðarreglur og mikilvægi þess að nota alltaf hjálm, hvort sem þeir eru á hjóli, h...
Lesa fréttina 1. bekkingar fá hjálma frá Kiwanishreyfingunni

Frá eineltisteymi

Sælir foreldrar/forráðamenn Dalvíkurskóla  Fulltrúar eineltisteymis skólans funda hálfsmánaðarlega. Teymið fer yfir mál nemenda, skipuleggur fræðslu og er ráðgefandi fyrir starfsfólk, nemendur og foreldra skólans.  ...
Lesa fréttina Frá eineltisteymi
Störf í boði við Dalvíkurskóla

Störf í boði við Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli leitar að öflugu fólki í stöður dönskukennara, sérkennara á unglingastigi og 60% stöðu þroskaþjálfa.
Lesa fréttina Störf í boði við Dalvíkurskóla