Promens Dalvík ehf. ætlar að færa öllum verðandi nemendum 1. bekkjar Dalvíkurskóla, árið 2015 – 2016 skólatösku að gjöf ásamt öllu því sem á innkaupalista er.
Nánari upplýsingar um afhendingu mun koma í bréfi til foreldra áður en skóli hefst í haust.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is